ÁLFkonur - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020128

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 274. fundur - 21.03.2019

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Gunnlaugu E. Friðriksdóttur, f.h. ljósmyndaklúbbsins ÁLFkonur, þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 320.000 til ljósmyndasýningarinnar ÁLFkonur í Lystigarðinum 2019 - götulíf.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 80.000 til verkefnisins.