Menningarsjóður - umsóknir 2019

Málsnúmer 2019030256

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 274. fundur - 21.03.2019

Í ár bárust 45 umsóknir um verkefnastyrki í Menningarsjóð Akureyrar. 12 umsóknir bárust um samstarfssamninga og 11 um sumarstyrki ungra listamanna.
Lagt fram yfirlit yfir allar styrkumsóknir ásamt kynjagreiningu og tölulegum upplýsingum. Sótt var um styrki að upphæð kr. 29.822.000. Upphæð til úthlutunar er kr. 8.990.000.