Þorsteinn Otti Jónsson - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2019

Málsnúmer 2019020148

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 274. fundur - 21.03.2019

Erindi dagsett 6. febrúar 2019 frá Þorsteini Otta Jónssyni þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 300.000 til verkefnisins Eins manns rusl sem er þriggja daga götulistagjörningur sem endar á sýningu í galleríi.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000 til verkefnisins.