Stjórn Akureyrarstofu

316. fundur 25. mars 2021 kl. 12:00 - 14:10 Fjarfundur
Nefndarmenn
  • Hilda Jana Gísladóttir formaður
  • Anna Fanney Stefánsdóttir
  • Sigfús Arnar Karlsson
  • Berglind Ósk Guðmundsdóttir
  • Finnur Sigurðsson
  • Karl Liljendal Hólmgeirsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Kristinn Jakob Reimarsson sviðsstjóri samfélagssviðs ritaði fundargerð
  • Þórgnýr Dýrfjörð forstöðumaður akureyrarstofu
Fundargerð ritaði: Kristinn J. Reimarsson sviðsstjóri Samfélagssviðs
Dagskrá

1.Áhrif nýrrar jafnréttislöggjafar á sveitarfélög

Málsnúmer 2021030342Vakta málsnúmer

Bryndís Elfa Valdemarsdóttir jafnréttisráðgjafi fór yfir helstu breytingar á nýrri jafnréttislöggjöf og áhrif þeirra á sveitarfélög.

2.Héraðsskjalasafnið á Akureyri

Málsnúmer 2020060055Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar álit bæjarlögmanns vegna skjala sem KEA afhenti héraðsskjalasafninu. Stjórn Akureyrarstofu óskaði eftir þessu á fundi sínum þann 23. febrúar sl.

Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður og Lára Ágústa Ólafsdóttir héraðsskjalavörður sátu fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu felur héraðskjalaverði að senda bréf til KEA þar sem vakin verður athygli á því að grisjun gagna sé að hefjast og óski eftir þeirra sjónarmiðum.

3.Listaverk Margeirs Dire Sigurðarsonar

Málsnúmer 2021031583Vakta málsnúmer

Hlynur Hallsson safnstjóri Listasafnsins á Akureyri kynnti hugmynd að varðveislu listaverks eftir listamanninn Margeir Dire Sigurðarson (1985- 2019) sem staðsett er í porti neðan veitingastaðarins Rub.
Stjórn Akureyrarstofu lýsir yfir áhuga á þátttöku í að varðveita verkið og felur safnstjóra að ræða við aðstandendur og vini Margeirs og KEA sem er eigandi húsveggjarins um hugsanlegt samstarf.

4.Útboð - Rekstur kaffihúss í Listasafninu á Akureyri

Málsnúmer 2021031097Vakta málsnúmer

Óskað er eftir því að stjórn Akureyrarstofu tilnefni einn aðila í dómnefnd vegna útboðs á rekstri kaffihúss í Listasafninu á Akureyri.

Hlynur Hallsson safnssjóri sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir að tilnefna Sigfús Karlsson í dómnefnd.

5.Norðurslóðamiðstöð Íslands

Málsnúmer 2020040622Vakta málsnúmer

Á fundi bæjarstjórnar þann 16. mars sl. var samþykkt svohljóðandi bókun eftir umræðu um starfsáætlun stjórnar Akureyrarstofu;

"Á Akureyri hefur byggst upp öflugt þekkingarsamfélag um málefni norðurslóða. Bæjarstjórn telur mikilvægt að unnið verði að því að styrkja bæinn enn frekar sem norðurslóðamiðstöð Íslands m.a. með því að kanna möguleika á því að á Akureyri verði norðurslóðasetur. Bæjarstjórn felur bæjarstjóra að vinna málið áfram."

Formaður stjórnar gerði grein fyrir málinu.

6.Stjórn Akureyrarstofu - rekstraryfirlit 2020

Málsnúmer 2020040153Vakta málsnúmer

Bráðabirgðauppgjör ársins 2020 lagt fram til kynningar.

7.Menningarsjóður 2021

Málsnúmer 2021031614Vakta málsnúmer

35 umsóknir bárust um styrk í Menningarsjóð samtals að upphæð kr. 12.460.630.

Átta umsóknir bárust um ósk um samning við Menningarsjóð samtals að upphæð kr. 6.050.000.

Tvær umsóknir bárust um sumarstyrk ungra listamanna samtals að upphæð kr. 1.200.000.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.

8.Aron Elvar Finnsson - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2021

Málsnúmer 2021011830Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 28. janúar 2021 frá Aroni Elvari Finnssyni sem sækir um styrk úr Menningarsjóði að upphæð 300.000 kr. fyrir verkefnið Þórs Podcastið.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

9.Ásgeir Ólafsson Lie - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2021

Málsnúmer 2021020423Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 9. febrúar 2021 frá Ásgeiri Ólafssyni Lie sem sækir um styrk úr Menningarsjóði að upphæð 400.000 kr. fyrir verkefnið; 10 bestu - hlaðvarp.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

10.Mótorhjólasafn Íslands - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2021

Málsnúmer 2021020471Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 9. febrúar 2021 frá Mótorhjólasafni Íslands sem sækir um styrk úr Menningarsjóði að upphæð 300.000 kr. fyrir verkefnið; Mótorhjólasafn Íslands 10 ára. Sýning á munum í eigu Hilmars Lúterssonar.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð 200.000 kr.

11.Listahópurinn Rösk - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2021

Málsnúmer 2021020564Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 11. febrúar 2021 frá Listahópnum Rösk sem sækir um styrk úr Menningarsjóði að upphæð 600.000 kr. fyrir verkefnið; Söguskúptúrar.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð 600.000 kr.

12.Hljómsveitin Ímyndun - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2021

Málsnúmer 2021020566Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 11. febrúar 2021 frá Eyþóri Alexander Hallssyni, fyrir hönd hljómsveitarinnar Ímyndunar, sem sækir um styrk úr Menningarsjóði að upphæð 400.000 kr. fyrir verkefnið; Upptaka á laginu "Kul í Hjarta".

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð 200.000 kr.

13.AkureyrarAkademían - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2021

Málsnúmer 2021020575Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 12. febrúar 2021 frá AkureyrarAkademínunni sem sækir um styrk úr Menningarsjóði að upphæð 320.000 kr. fyrir verkefnið; Fræðandi fyrirlestrar AkureyrarAkademíunnar (AkAk) fyrir íbúa öldrunarheimila Akureyrarbæjar og aðra bæjarbúa.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð 280.000 kr.

14.Kristín Þóra Kjartansdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2021

Málsnúmer 2021020587Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 12. febrúar 2021 frá Kristínu Þóru Kjartansdóttur, fyrir hönd Flóru menningarhúss ehf., sem sækir um styrk úr Menningarsjóði að upphæð 400.000 kr. fyrir verkefnið; Skapandi Akureyri - Akureyri Creative.

Í upphafi þessa dagskrárliðar vakti Finnur Dúa Sigurðsson V-lista á því athygli að hann teldi sig vanhæfann til að fjalla um þennan lið. Meint vanhæfi var borið upp til atkvæða og var það samþykkt. Finnur vék af fundi undir umræðu og afgreiðslu máls.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð 200.000 kr.

15.Arsborealis-félagasamtök - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2021

Málsnúmer 2021020596Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 12. febrúar 2021 frá Reyni Adolfssyni, fyrir hönd Arsborealis-félagasamtakanna, sem sækir um styrk úr Menningarsjóði að upphæð 200.000 kr. fyrir verkefnið; Arctic Celebration. Art -Culture and Heritage.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð 100.000 kr.

16.Linda María Ásgeirsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2021

Málsnúmer 2021020601Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 12. febrúar 2021 frá Lindu Maríu Ásgeirsdóttur sem sækir um styrk úr Menningarsjóði að upphæð 50.000 kr. fyrir verkefnið; Hríseyingar að störfum.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð 50.000 kr.

17.Ari Orrason - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2021

Málsnúmer 2021020618Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 15. febrúar 2021 frá Ara Orrasyni sem sækir um styrk úr Menningarsjóði að upphæð 255.000 kr. fyrir verkefnið; Sumartónleikar með Ara Orrasyni, Birki Blæ og Eik og Agli.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð 150.000 kr.

18.Einar Óli Ólafsson - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2021

Málsnúmer 2021020620Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 14. febrúar 2021 frá Einari Óla Ólafssyni sem sækir um styrk úr Menningarsjóði að upphæð 400.000 kr. fyrir verkefnið; Hamrar Session (Unplugged).

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

19.Brynjólfur Skúlason - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2021

Málsnúmer 2021020622Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 14. febrúar 2021 frá Brynjólfi Skúlasyni sem sækir um styrk úr Menningarsjóði að upphæð 400.000 kr. fyrir verkefnið; Constellations.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð 350.000 kr.

20.Katrín Birna Vignisdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2021

Málsnúmer 2021020624Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 14. febrúar 2021 frá Katrínu Birnu Vignisdóttur sem sækir um styrk úr Menningarsjóði að upphæð 400.000 kr. fyrir verkefið; Farðu úr bænum!.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

21.Jónína Björt Gunnarsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2021

Málsnúmer 2021020625Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 14. febrúar 2021 frá Jónínu Björt Gunnarsdóttur sem sækir um styrk úr Menningarsjóði að upphæð 400.000 kr. fyrir verkefnið; Söngleikjaveröldin er stór.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

22.Rún Viðburðir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2021

Málsnúmer 2021020626Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 14. febrúar 2021 frá Jónínu Björt Gunnarsdóttur, fyrir hönd Rún Viðburða, sem sækir um styrk úr Menningarsjóði að upphæð 400.000 kr. fyrir verkefnið; Uppáhalds Teiknimyndirnar okkar.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð 300.000 kr.

23.Selló ehf - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2021

Málsnúmer 2021020627Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 14. febrúar 2021 frá Lárusi Hinrikssyni, fyrir hönd Selló ehf., sem sækir um styrk úr Menningarsjóði að upphæð 350.000 kr. fyrir verkefnið; Ester EA 23 Skonnorta á Pollinum til Listagjörnings.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

24.Margrét Bergmann Tómasdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2021

Málsnúmer 2021020628Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 14. febrúar 2021 frá Margréti Bergmann Tómasdóttur sem sækir um styrk úr Menningarsjóði að upphæð 250.000 kr. fyrir verkefnið; Kór alþýðunnar.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

25.Rún Viðburðir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2021

Málsnúmer 2021020629Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 14. febrúar 2021 frá Jónínu Björt Gunnardóttur, fyrir hönd Rún Viðburða, sem sækir um styrk úr Menningarsjóði að upphæð 400.000 kr. fyrir verkefnið; Hárið í tónleikauppfærslu.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð 250.000 kr.

26.Erla Dóra Vogler - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2021

Málsnúmer 2021020633Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 14. febrúar 2021 frá Erlu Dóru Vogler sem sækir um styrk úr Menningarsjóði að upphæð 300.000 kr. fyrir verkefnið; Stabat mater í Akureyrarkirkju á föstudaginn langa.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

27.Bifhjólaklúbbur Norðuramts Tían - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2021

Málsnúmer 2021020636Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 14. febrúar 2021 frá Sigríði Dagnýju Þrastardóttur, fyrir hönd Bifhjólaklúbbs Norðuramts Tíunnar, sem sækir um styrk úr Menningarsjóði að upphæð 400.000 kr. fyrir verkefnið; Hjóladagar.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

28.Samstarfshópur um Alþjóðadag læsis - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2021

Málsnúmer 2021020637Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 14. febrúar 2021 frá Írisi Hrönn Kristinsdóttur, fyrir hönd samstarfshóps um Alþjóðadags læsis, sem sækir um styrk úr Menningarsjóði að upphæð 250.000 kr. fyrir verkefnið; Úti er ævintýri.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð 240.000 kr.

29.Áki Sebastian Frostason - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2021

Málsnúmer 2021020638Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 14. febrúar 2021 frá Áka Sebastian Frostasyni sem sækir um styrk úr Menningarsjóði að upphæð 400.000 kr. fyrir verkefnið; Uprooting - Margmiðlunarverk unnið í residensíu.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

30.Hinrik Hólmfríðarson Ólason - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2021

Málsnúmer 2021020639Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 14. febrúar 2021 frá Hinriki Hólmfríðarsyni Ólasyni sem sækir um styrk úr Menningarsjóði að upphæð 689.000 kr. fyrir verkefnið; Sólarlög 2021.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð 300.000 kr.

31.ÁLFkonur - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2021

Málsnúmer 2021020644Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 14. febrúar 2021 frá Agnesi Heiðu Skúladóttur, fyrir hönd ÁLFkvenna, sem sækir um styrk úr Menningarsjóði að upphæð 200.000 kr. fyrir verkefnið; Bærinn okkar.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð 150.000 kr.

32.Elja kammersveit - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2021

Málsnúmer 2021020648Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 13. febrúar 2021 frá Sverri Páli Sverrissyni, fyrir hönd Elju kammersveitar, sem sækir um styrk úr Menningarsjóði að upphæð 290.000 kr. fyrir verkefnið; Sumartónleikar Elju.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð 200.000 kr.

33.Þjóðleikhúsið í samstarfi við MAk - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2021

Málsnúmer 2021020649Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 13. febrúar 2021 frá Birni Inga Hilmarssyni, fyrir hönd Þjóðleikhússins í samstarfi við MAk, sem sækir um styrk úr Menningarsjóði að upphæð 215.200 kr. fyrir verkefnið; Leikferð með barnaleikritið "Ég get".

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

34.Ferðafélag Akureyrar -umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2021

Málsnúmer 2021020650Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 13. febrúar 2021 frá Ferðafélagi Akureyrar sem sækir um styrk úr Menningarsjóði að upphæð 300.000 kr. fyrir verkefnið; Afmælisraðganga FFA 2021.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

35.Flygladúóið Sóley - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2021

Málsnúmer 2021020651Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 13. febrúar 2021 frá Laufeyju Sigrúnu Haraldsdóttur, fyrir hönd Flygladúósins Sóleyjar, sem sækir um styrk úr Menningarsjóði að upphæð 400.000 kr. fyrir verkefnið; Töfrandi heimur flyglanna - flygladúó.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð 200.000 kr.

36.Anna María Richardsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2021

Málsnúmer 2021020652Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 13. febrúar 2021 frá Önnu Maríu Richardsdóttur sem sækir um styrk úr Menningarsjóði að upphæð 400.000 kr. fyrir verkefnið; Kaka fyrir þig.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð 250.000 kr.

37.Hólmfríður Kristín Karlsdóttir og Nathalie Sørensen - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2021

Málsnúmer 2021020654Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 13. febrúar 2021 frá Hólmfríði Kristínu Karlsdóttur, fyrir hönd Hólmfríðar Kristínar Karlsdóttur og Nathalie Sørensen, sem sækir um styrk úr Menningarsjóði að upphæð 400.000 kr. fyrir verkefnið; Hún Grét Gulli.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð 200.000 kr.

38.Karlakór Akureyrar Geysir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2021

Málsnúmer 2021020655Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 13. febrúar 2021 frá Benedikt Sigurðarsyni, fyrir hönd Karlakórs Akureyrar Geysis, sem sækir um styrk úr Menningarsjóði að upphæð 300.000 kr. fyrir verkefnið; Karlakórar á Akureyri í 100 ár.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

39.Fanney Kr. Snjólaugardóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2021

Málsnúmer 2021020656Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 13. febrúar 2021 frá Fanneyju Kr. Snjólaugardóttur sem sækir um styrk úr Menningarsjóði að upphæð 291.430 kr. fyrir verkefnið; Kjass á Græna hattinum.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

40.Kór fyrir alla - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2021

Málsnúmer 2021020657Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 13. febrúar 2021 frá Önnu Petru Lindberg, fyrir hönd Kórs fyrir alla, sem sækir um styrk úr Menningarsjóði að upphæð 400.000 kr. fyrir verkefnið; Kórstarf á Akureyri: Twilight.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

41.Tríó Akureyrar - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2021

Málsnúmer 2021020661Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 12. febrúar 2021 frá Erlu Dóru Vogler, fyrir hönd Tríós Akureyrar, sem sækir um styrk úr Menningarsjóði að upphæð 400.000 kr. fyrir verkefnið; Tónlist allt um kring, allan ársins hring.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð 300.000 kr.

42.Hljómsveitin Súlur - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2021

Málsnúmer 2021020662Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 12. febrúar 2021 frá Jóhanni Þór Bergþórssyni, fyrir hönd hljómsveitarinnar Súlna, sem sækir um styrk úr Menningarsjóði að upphæð 600.000 kr. fyrir verkefnið; Syngjum í sundi - afmælistónleikar með þátttöku gesta.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð 600.000 kr.

43.Mótorhjólasafn Íslands - umsókn um samning við Menningarsjóð 2021

Málsnúmer 2021020472Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 9. febrúar 2021 frá Mótorhjólasafni Íslands sem sækir um samstarfssamning við Menningarsjóð til 3ja ára að upphæð 800.000 kr. hvert ár.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

44.Tónlistarfélag Akureyrar - umsókn um samning við Menningarsjóð 2021

Málsnúmer 2021020519Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 10. febrúar 2021 frá Ásdísi Arnardóttur, fyrir hönd Tónlistarfélags Akureyrar, sem sækir um samstarfssamning við Menningarsjóð til 3ja ára að upphæð 800.000 kr. hvert ár.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð 650.000 kr., ár hvert, til næstu 3ja ára.

45.Sumartónleikar í Akureyrarkirkju - umsókn um samning við Menningarsjóð 2021

Málsnúmer 2021020598Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 12. febrúar 2021 frá Sumartónleikum í Akureyrarkirkju sem sækja um samstarfssamning við Menningarsjóð til 3ja ára að upphæð 800.000 kr. hvert ár.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð 650.000 kr., ár hvert, til næstu 3ja ára.

46.Pera Óperukollektíf, félag. - umsókn um samning við Menningarsjóð 2021

Málsnúmer 2021020619Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 14. febrúar 2021 frá Peru Óperukollektíf, félagi. sem sækir um samstarfssamning við Menningarsjóð til 2ja ára að upphæð 800.000 kr. hvert ár.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

47.Gísli Sigurgeirsson - umsókn um samning við Menningarsjóð 2021

Málsnúmer 2021020642Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 14. febrúar 2021 frá Gísla Sigurgeirssyni sem sækir um samstarfssamning við Menningarsjóð til 3ja ára að upphæð 800.000 kr. hvert ár.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

48.Daniele Basini - umsókn um samning við Menningarsjóð 2021

Málsnúmer 2021020653Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 13. febrúar 2021 frá Daniele Basini sem sækir um samstarfssamning við Menningarsjóð til 2ja ára að upphæð 800.000 kr. hvert ár.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

49.Karlakór Akureyrar Geysir - umsókn um samning við Menningarsjóð 2021

Málsnúmer 2021020658Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 13. febrúar 2021 frá Karlakór Akureyrar Geysi sem sækir um samstarfssamning við Menningarsjóð til 3ja ára að upphæð 600.000 kr. hvert ár.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð 300.000 kr., ár hvert, til næstu 3ja ára.

50.Ívan Méndez - umsókn um samning við Menningarsjóð 2021

Málsnúmer 2021020664Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 12. febrúar 2021 frá Ívan Méndez sem sækir um samstarfssamning við Menningarsjóð til 3ja ára að upphæð 650.000 kr. hvert ár.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð 200.000 kr., ár hvert, til næstu 3ja ára.

51.Agnar Forberg - umsókn um sumarstyrk ungra listamanna

Málsnúmer 2021020570Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 11. febrúar 2021 frá Agnari Forberg sem sækir um sumarstyrk ungra listamanna til Menningarsjóðs að upphæð 600.000 kr. Markmið stuðningsins er að gera styrkhafa kleift að takmarka vinnu sína með námi og leggja meiri áherslu á að iðka list sína og koma fram á sumarhátíðum bæjarins.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

52.Birkir Blær Óðinsson - umsókn um sumarstyrk ungra listamanna

Málsnúmer 2021020645Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 14. febrúar 2021 frá Birki Blæ Óðinssyni sem sækir um sumarstyrk ungra listamanna til Menningarsjóðs að upphæð 600.000 kr. Markmið stuðningsins er að gera styrkhafa kleift að takmarka vinnu sína með námi og leggja meiri áherslu á að iðka list sína og koma fram á sumarhátíðum bæjarins.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð 600.000 kr.

Fundi slitið - kl. 14:10.