Rún Viðburðir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2021

Málsnúmer 2021020629

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 316. fundur - 25.03.2021

Umsókn dagsett 14. febrúar 2021 frá Jónínu Björt Gunnardóttur, fyrir hönd Rún Viðburða, sem sækir um styrk úr Menningarsjóði að upphæð 400.000 kr. fyrir verkefnið; Hárið í tónleikauppfærslu.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð 250.000 kr.