Afskriftir lána 2014-2020

Málsnúmer 2014120067

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 1199. fundur - 17.12.2014

Guðrún Ólafía Sigurðardóttir framkvæmdastjóri fjölskyldudeildar lagði fram áætlun um afskriftir lána 2014.
Félagsmálaráð samþykkir áætlunina og vísar málinu til bæjarráðs.

Bæjarráð - 3443. fundur - 08.01.2015

2. liður í fundargerð félagsmálaráðs dagsett 17. desember 2014:
Guðrún Ólafía Sigurðardóttir framkvæmdastjóri fjölskyldudeildar lagði fram áætlun um afskriftir lána 2014.
Félagsmálaráð samþykkir áætlunina og vísar málinu til bæjarráðs.
Bæjarráð samþykkir framlagða áætlun um afskriftir lána 2014.

Velferðarráð - 1220. fundur - 02.12.2015

Guðrún Sigurðardóttir framkvæmdastjóri fjölskyldudeildar lagði fram áætlun um afskriftir lána 2015.
Velferðarráð samþykkir áætlunina og vísar málinu til bæjarráðs.

Bæjarráð - 3487. fundur - 10.12.2015

3. liður í fundargerð velferðarráðs dagsett 2. desember 2015:
Guðrún Sigurðardóttir framkvæmdastjóri fjölskyldudeildar lagði fram áætlun um afskriftir lána 2015.
Velferðarráð samþykkir áætlunina og vísar málinu til bæjarráðs.
Dan Jens Brynjarsson fjármálastjóri sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir framlagða áætlun um afskriftir lána 2015.

Velferðarráð - 1242. fundur - 21.12.2016

Guðrún Sigurðardóttir framkvæmdastjóri fjölskyldudeildar lagði fram tillögu um afskriftir lána 2016.

Anna Marit Níelsdóttir forstöðumaður félagsþjónustu hjá fjölskyldudeild sat fundinn undir þessum lið.
Velferðarráð samþykkir tillöguna og vísar málinu til bæjarráðs.

Bæjarráð - 3539. fundur - 12.01.2017

3. liður í fundargerð velferðarráðs dagsett 21. desember 2016:

Guðrún Sigurðardóttir framkvæmdastjóri fjölskyldudeildar lagði fram tillögu um afskriftir lána 2016.

Anna Marit Níelsdóttir forstöðumaður félagsþjónustu hjá fjölskyldudeild sat fundinn undir þessum lið.

Velferðarráð samþykkir tillöguna og vísar málinu til bæjarráðs.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir framlagða tillögu um afskriftir lána 2016.

Velferðarráð - 1268. fundur - 20.12.2017

Lögð fram tillaga fjölskyldusviðs að afskriftum lána í fjárhagsaðstoð. Um er að ræða lán að upphæð kr. 1.268.534.
Velferðarráð samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti og vísar málinu til bæjarráðs.

Bæjarráð - 3582. fundur - 11.01.2018

4. liður í fundargerð velferðarráðs dagsett 20. desember 2017:

Lögð fram tillaga fjölskyldusviðs að afskriftum lána í fjárhagsaðstoð. Um er að ræða lán að upphæð kr. 1.268.534.

Velferðarráð samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti og vísar málinu til bæjarráðs.
Bæjarráð samþykkir framlagða tillögu um afskriftir lána í fjárhagsaðstoð.

Velferðarráð - 1291. fundur - 19.12.2018

Lögð fram tillaga fjölskyldusviðs að afskriftum lána í fjárhagsaðstoð. Um er að ræða lán að upphæð kr. 1.982.682.
Velferðarráð samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti og vísar málinu til bæjarráðs.

Bæjarráð - 3623. fundur - 17.01.2019

Liður 2 í fundargerð velferðarráðs dagsettri 19. desember 2018:

Lögð fram tillaga fjölskyldusviðs að afskriftum lána í fjárhagsaðstoð. Um er að ræða lán að upphæð kr. 1.982.682.

Velferðarráð samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti og vísar málinu til bæjarráðs.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir framlagða tillögu um afskriftir lána í fjárhagsaðstoð að fjárhæð 1.982.682 krónur.

Velferðarráð - 1312. fundur - 04.12.2019

Lögð fram tillaga fjölskyldusviðs að afskriftum lána í fjárhagsaðstoð.
Velferðarráð samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti og vísar málinu til bæjarráðs.

Bæjarráð - 3665. fundur - 12.12.2019

Liður 5 í fundargerð velferðarráðs dagsettri 4. desember 2019:

Lögð fram tillaga fjölskyldusviðs að afskriftum lána í fjárhagsaðstoð.

Velferðarráð samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti og vísar málinu til bæjarráðs.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir með 5 samhljóða atkvæðum framlagða tillögu um afskriftir lána í fjárhagsaðstoð að fjárhæð 1.634.379 krónur.

Velferðarráð - 1330. fundur - 02.12.2020

Lögð fram tillaga Guðrúnar Sigurðardóttur sviðsstjóra fjölskyldusviðs að afskriftum lána í fjárhagsaðstoð.
Velferðarráð samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti og vísar málinu til bæjarráðs.

Bæjarráð - 3709. fundur - 10.12.2020

Liður 7 í fundargerð velferðarráðs dagsettri 2. desember 2020:

Lögð fram tillaga Guðrúnar Sigurðardóttur sviðsstjóra fjölskyldusviðs að afskriftum lána í fjárhagsaðstoð.

Velferðarráð samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti og vísar málinu til bæjarráðs.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs og Kristín Baldvinsdóttir verkefnastjóri á fjársýslusviði sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir með fimm samhljóða atkvæðum framlagða tillögu um afskriftir lána í fjárhagsaðstoð að fjárhæð 1.860.532 kr.