Velferðarráð

1291. fundur 19. desember 2018 kl. 15:00 - 16:00 Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26
Nefndarmenn
  • Dagbjört Elín Pálsdóttir formaður
  • Róbert Freyr Jónsson
  • Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
  • Hermann Ingi Arason
  • Lára Halldóra Eiríksdóttir
  • Sigrún Elva Briem áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Karólína Gunnarsdóttir forstöðumaður þjónustudeildar fjölskyldusviðs
  • Halldór Sigurður Guðmundsson framkvæmdastjóri öa
  • Laufey Þórðardóttir forstöðumaður stoðþjónustu búsetusviðs
  • Jón Hrói Finnsson sviðsstjóri búsetusviðs
  • María Sigurbjörg Stefánsdóttir fundarritari
Fundargerð ritaði: María Sigurbjörg Stefánsdóttir
Dagskrá

1.Velferðarstefna 2018-2023

Málsnúmer 2018081103Vakta málsnúmer

Umræður um verklag við gerð aðgerðaáætlunar.

2.Afskriftir lána 2014-2020

Málsnúmer 2014120067Vakta málsnúmer

Lögð fram tillaga fjölskyldusviðs að afskriftum lána í fjárhagsaðstoð. Um er að ræða lán að upphæð kr. 1.982.682.
Velferðarráð samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti og vísar málinu til bæjarráðs.

Fundi slitið - kl. 16:00.