Öryggisvistun - dómur Héraðsdóms nr. S-365/2021

Málsnúmer 2022011222

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3756. fundur - 27.01.2022

Dómsorð í dómsmáli nr. S-365/2021 lagt fram til kynningar og umræðu.

Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður, Guðrún Sigurðardóttir sviðsstjóri velferðarsviðs og Heimir Haraldsson bæjarfulltrúi sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð felur bæjarstjóra, sviðsstjóra velferðarsviðs og bæjarlögmanni að óska eftir viðræðum um búsetuúrræðið við félagsmálaráðuneytið sem fer með málefni öryggisvistunar, sbr. bréf til félagsmálaráðuneytisins dagsett 26. janúar 2022.

Velferðarráð - 1348. fundur - 02.02.2022

Lagt fram til kynningar dómsorð í dómsmáli nr. S-365/2021.

Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður og Arna Jakobsdóttir forstöðumaður öryggisgæslu sátu fundinn undir þessum lið.