Kjaraviðræður 2021

Málsnúmer 2021090834

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3740. fundur - 23.09.2021

Umfjöllun um yfirstandandi kjaraviðræður við þau félög sem gildistími kjarasamninga er til 31. desember 2021. Um er að ræða aðildarfélög KÍ og hluta aðildarfélaga BHM.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð - 3753. fundur - 06.01.2022

Umfjöllun um yfirstandandi kjaraviðræður við hluta aðildarfélaga BHM og nýgerðan kjarasamning við KÍ.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri mannauðssviðs og Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð - 3756. fundur - 27.01.2022

Umfjöllun um yfirstandandi kjaraviðræður við hluta aðildarfélaga BHM og KÍ.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri mannauðssviðs og Heimir Haraldsson bæjarfulltrúi sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.