Breyttar leiðir 5 og 6 hjá SVA

Frá og með föstudeginum 8. júlí keyra leiðir 5 og 6 hjá Strætisvögnum Akureyrar um Kristjánshaga og Davíðshaga vegna lokana í Kjarnagötu næstu mánuði.
 
Á meðfylgjandi mynd má sjá þær leiðir sem eknar eru og stoppistöðvar, punktarnir, hafa verið færðar eins og sjá má yfir í Kristjánshaga.
Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan