Göngugatan áfram lokuð til morguns

Listamenn frá RÖSK og Kaktus að störfum í miðbænum.
Listamenn frá RÖSK og Kaktus að störfum í miðbænum.

Göngugatan verður lokuð til kl. 8 í fyrramálið, laugardaginn 9. júlí, svo hægt verði að ljúka málningarvinnu sem þar hófst í gær.

Aðkoma fyrir fatlaða að göngugötunni er að norðan, frá Brekkugötu.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan