Stjórn Akureyrarstofu

206. fundur 16. mars 2016 kl. 17:00 - 18:44 Fundarherbergi Akureyrarstofu í menningarhúsinu Hofi
Nefndarmenn
  • Unnar Jónsson formaður
  • Anna Hildur Guðmundsdóttir
  • Sigfús Arnar Karlsson
  • Hildur Friðriksdóttir
  • Eva Dögg Fjölnisdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Hulda Sif Hermannsdóttir verkefnastjóri viðburða og menningarmála
  • Þórgnýr Dýrfjörð framkvæmdastjóri Akureyrarstofu ritaði fundargerð
Dagskrá
Eva Hrund Einarsdóttir fulltrúi D-lista boðaði forföll og varamaður komst ekki í hennar stað.

1.Heiðursviðurkenningar 2016 - Menningarsjóður Akureyrar

Málsnúmer 2016030090Vakta málsnúmer

Farið yfir hugmyndir og tillögur um heiðursviðurkenningar Menningarsjóðs árið 2016.
Tekin ákvörðun um viðurkenningarhafa en tilkynnt verður um niðurstöðuna á Vorkomu Akureyrarstofu á sumardaginn fyrsta þann 21. apríl næstkomandi.

2.Menningarsjóður Akureyrar - umsóknir 2016

Málsnúmer 2016030076Vakta málsnúmer

Lagt fram heildaryfirlit um umsóknir í Menningarsjóð fyrir árið 2016.

3.Útþrá - útilistaverk eftir Elísabetu Geirmundsdóttur - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2016

Málsnúmer 2016020019Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 29. janúar 2016 frá Elísabetu Ingu Ásgrímsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna endurgerðar og stækkunar af listaverki Elísabetar Geirmundsdóttur "Útþrá".
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 200.000 til verkefnisins.

4.Gilfélagið - Selfie recycling - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2016

Málsnúmer 2016020022Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 29. janúar 2016 frá Gilfélaginu þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 196.000 vegna sýningarinnar Selfie recycling/Sjálfsmyndir úr endurunnu efni.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000 til verkefnisins.

5.Anna Richardsdóttir - Gjörningur um dauða óður til lífsins - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2016

Málsnúmer 2016020024Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 29. janúar 2016 frá Önnu Richardsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 150.000 vegna gjörningsins um dauða óð til lífsins.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 85.000 til verkefnisins.

6.Myndlistarfélagið - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2016

Málsnúmer 2016020030Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 29. janúar 2016 frá Myndlistarfélaginu þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 171.000 vegna sýningaraðarinnar LOFT.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

7.Þóra Karlsdóttir - Kjólagjörningur/Bók/Sýning - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2016

Málsnúmer 2016020044Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 27. janúar 2016 frá Þóru Karlsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 1.100.000 vegna útgáfu bókar og uppsetningu sýningar í Listasafninu á Akureyri.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000 til verkefnisins.

8.Mjólkurbúðin Listagili - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2016

Málsnúmer 2016020016Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 29. janúar 2016 frá Dagrúnu Matthíasdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 690.0000 vegna sýningarhalds Mjólkurbúðarinnar í Listagili.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

9.Katrín Mist Haraldsdóttir - Dagmálabilið - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2016

Málsnúmer 2016020036Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 29. janúar 2016 frá Katrínu Mist Haraldsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 800.000 vegna framleiðslu á barnaefni til sýninga í sjónvarpi eða interneti.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

10.Skotta Films - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2016

Málsnúmer 2016020039Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 28. janúar 2016 frá Skotta Films þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 500.000 vegna vinnslu við myndina "Amma" þar sem fylgst er með flóttafólkinu frá Sýrlandi sem kom til Akureyrar.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 150.000 til verkefnisins.

Framkvæmdastjóri Akureyrarstofu vék af fundi við umræður og afgreiðslu umsóknarinnar.

11.Anna Sæunn Ólafsdóttir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2016

Málsnúmer 2016020021Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 29. janúar 2016 frá Önnu Sæunni Ólafsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna gerðar heimildamyndar um íþróttakonuna Hafdísi Sigurðardóttur - sótt er um vegna tónlistarinnar í myndinni.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 150.000 til verkefnisins.

12.List án landamæra - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2016

Málsnúmer 2016020026Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 29. janúar 2016 frá List án landamæra þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 500.000 vegna hátíðarinnar List án landamæra á Akureyri.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000 á móti þeim kostnaði sem verður af viðburðum sem haldnir eru á Akureyri.

13.ÞjóðList - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2016

Málsnúmer 2016020034Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 29. janúar 2016 frá ÞjóðList þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna Vöku, hátíðar þjóðlegra lista.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 150.000 til verkefnisins.

14.Multicultural Council á Akureyri - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2016

Málsnúmer 2016020047Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 26. janúar 2016 frá Multicultural Council á Akureyri þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 250.000 vegna Alþjóðlegs eldhúss.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 85.000 til verkefnisins.

15.Spacefest tónlistarhátíð - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2016

Málsnúmer 2016020023Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 29. janúar 2016 frá Bjarna Jóhannesi Ólafssyni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 230.000 vegna Spacefest tónlistarhátíðarinnar.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 150.000 til verkefnisins.

16.Anna Örvarsson - Víða liggja rætur - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2016

Málsnúmer 2016020032Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 29. janúar 2016 frá Önnu Örvarsson þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 150.000 vegna ljósmyndaverkefnisins Víða liggja rætur.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 85.000 til verkefnisins.

17.Dagbjört Brynja Harðardóttir Tveiten - Heimsóknir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2016

Málsnúmer 2016020033Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 29. janúar 2016 frá Dagbjörtu Brynju Harðardóttur Tveiten þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna verkefnisins "Heimsóknir",röð ljósmynda- og sögusýninga.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000 til verkefnisins.

18.Daníel Starrason - Líf með aðstoð - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2016

Málsnúmer 2016020037Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 28. janúar 2016 frá Daníel Starrasyni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna ljósmyndasýningar út frá verkefninu "Líf með aðstoð".
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

19.Sunna Borg - Bergljót ljóðabálkur - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2016

Málsnúmer 2016020031Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 29. janúar 2016 frá Sunnu Borg þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 200.000 vegna flutnings á ljóðabálknum "Bergljót" í tilefni af 70 ára afmæli Sunnu Borgar.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 150.000 til verkefnisins.

20.Stelpur rokka! - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2016

Málsnúmer 2016020035Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 29. janúar 2016 frá Stelpur rokka! þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 250.000 vegna Rokksumarbúða fyrir stúlkur og konur á Akureyri sumarið 2016.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000 til verkefnisins með skilyrði um samvinnu við Listasumar og Rósenborg - möguleikamiðstöð.

21.Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir - GÆS - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2016

Málsnúmer 2016020040Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 28. janúar 2016 frá Fanneyju Kristjáns Snjólaugardóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 350.000 vegna tónleikaverkefnisins GÆS.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 85.000 til verkefnisins.

22.Skurk / Hörður Halldórsson - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2016

Málsnúmer 2016020041Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 28. janúar 2016 frá Skurk/Herði Halldórssyni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 600.000 vegna upptöku efnis á geisladisk og tónleika.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000 til tónleikahluta verkefnisins.

23.Lára Sóley Jóhannsdóttir - Takk fyrir - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2016

Málsnúmer 2016020045Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 27. janúar 2016 frá Láru Sóleyju Jóhannsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 75.000 vegna Takk tónleika þar sem verkefni bæjarlistamanns eru gerð sýnileg og bæjarbúum boðið að njóta.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

24.Norðlenskar konur í tónlist - Ungar norðlenskar konur í tónlist - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2016

Málsnúmer 2016020049Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 26. janúar 2016 frá Láru Sóleyju Jóhannsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 200.000 vegna tónleika Ungra norðlenskra kvenna í tónlist.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000 til verkefnisins.

25.Emil Þorri Emilsson & Þorvaldur Halldórsson - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2016

Málsnúmer 2016020051Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 25. janúar 2016 frá Emil Þorra Emilssyni & Þorvaldi Halldórssyni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna smíði á flísafón og frumflutningi á tónlist.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000 til tónleikhluta verkefnisins.

26.Norðlenskar konur í tónlist - Á sjó, í lofti, á landi - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2016

Málsnúmer 2016020050Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 26. janúar 2016 frá Láru Sóleyju Jóhannsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna þriggja þematengdra tónleika á vegum Norðlenskra kvenna í tónlist.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000 til verkefnisins m.v. að tónleikar verði á þeim stöðum sem tilgreindir eru í umsókninni.

27.Arctic Singers - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2016

Málsnúmer 2016020018Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 29. janúar 2016 frá Rannveigu Elíasdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 100.000 vegna þriggja klassískra tónleika.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

28.Leikfélag Menntaskólans á Akureyri - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2016

Málsnúmer 2016020038Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 28. janúar 2016 frá Leikfélagi Menntaskólans á Akureyri þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna uppsetningu sýningarinnar Konungur ljónanna.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 150.000 til verkefnisins.

29.Leikfélag Verkmenntaskólans á Akureyri/Þórduna - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2016

Málsnúmer 2016020048Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 26. janúar 2016 frá Leikfélagi Verkmenntaskólans á Akureyri/Þórdunu þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna uppsetningar leikfélagsins á söngleiknum Bjart með köflum.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 150.000 til verkefnisins.

30.Foreldrafélag Oddeyrarskóla - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2016

Málsnúmer 2016020042Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 28. janúar 2016 frá Foreldrafélagi Oddeyrarskóla þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna smíði á lestrarhvetjandi hillum fyrir skólann.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

31.Arnar Logi Björnsson - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2016

Málsnúmer 2016020046Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 26. janúar 2016 frá Arnari Loga Björnssyni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 175.000 vegna könnunar ástands friðlýstra fornminja í Eyjafirði og meta framtíðarmöguleika þeirra til miðlunar.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

32.Anna Richardsdóttir - Fræ ? menningar- og hreyfilistastöð - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2016

Málsnúmer 2016020025Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 29. janúar 2016 frá Önnu Richardsdóttur þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 150.000 vegna menningar- og hreyfilistastöðvarinnar Fræs.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

33.Vísindaskóli unglinganna - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2016

Málsnúmer 2016020096Vakta málsnúmer

Umsókn móttekin 29. janúar 2016 frá Sigrúnu Stefánsdóttur, f.h. Vísindaskólans, þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 1.000.000 vegna starfsemi hans.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

34.Rót menningarfélag - umsókn um samning við Menningarsjóð 2016

Málsnúmer 2016020069Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 27. janúar 2016 frá Rót menningarfélagi þar sem sótt er um þriggja ára samstarfssamning við Menningarsjóð að upphæð kr. 500.000 vegna starfsemi félagsins.
Stjórn Akureyrarstofu heimilar að gerður verði 3ja ára samstarfssamningur við félagið um 200.000 kr. framlag til starfseminnar ár hvert.

35.Þóra Karlsdóttir - Lifandi vinnustofa & Gallerí Forstofa - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2016

Málsnúmer 2016020043Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 28. janúar 2016 frá Þóru Karlsdóttur þar sem sótt er um samstarfssamning til eins árs við Menningarsjóð að upphæð kr. 888.000 vegna starfsemi Lifandi Vinnustofu & Gallerí Forstofu.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

36.Gospelkór Akureyrar - umsókn um samning við Menningarsjóð 2016

Málsnúmer 2016020068Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 28. janúar 2016 frá Gospelkór Akureyrar þar sem sótt er um þriggja ára samstarfssamning við Menningarsjóð að upphæð kr. 1.000.000 vegna starfsemi kórsins.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 150.000 til starfsemi kórsins á þessu ári.

37.Félag Harmonikuunnenda við Eyjafjörð - umsókn um samning við Menningarsjóð 2016

Málsnúmer 2016020067Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 28. janúar 2016 frá Félagi harmonikkuunnenda við Eyjafjörð þar sem sótt er um eins árs samstarfssamning við Menningarsjóð að upphæð kr. 400.000 vegna starfsemi félagssins.
Stjórn Akureyrarstofu heimilar að gerður verði 2ja ára samstarfssamningur við félagið um 150.000 kr. framlag til starfseminnar hvort ár.

38.Gilfélagið - umsókn um samning við Menningarsjóð 2016

Málsnúmer 2016020066Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 28. janúar 2016 frá Gilfélaginu þar sem sótt er um þriggja ára samstarfssamning við Menningarsjóð að upphæð kr. 800.000 vegna starfsemi félagsins.
Stjórn Akureyrarstofu heimilar að gerður verði 3ja ára samstarfssamningur við félagið um 250.000 kr. framlag til starfseminnar ár hvert.

39.Kaktus, menningarfélag - umsókn um samning við Menningarsjóð 2016

Málsnúmer 2016020065Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 29. janúar 2016 frá Kaktus menningarfélagi þar sem sótt er um tveggja ára samstarfssamning við Menningarsjóð vegna leigu félagsins í Kaupvangsstræti.
Stjórn Akureyrarstofu heimilar að gerður verði 3ja ára samstarfssamningur við félagið um endurgjaldslaus afnot af húsnæði því sem hýsir starfsemina.

40.Karlakór Akureyrar-Geysir - umsókn um samning við Menningarsjóð 2016

Málsnúmer 2016020064Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 29. janúar 2016 frá Karlakór Akureyrar-Geysi þar sem sótt er um tveggja ára samstarfssamning við Menningarsjóð að upphæð kr. 1.500.000 vegna starfsemi kórsins.
Stjórn Akureyrarstofu heimilar að gerður verði 2ja ára samstarfssamningur við félagið um 400.000 kr. framlag til starfseminnar ár hvert.

41.Myndlistarfélagið - umsókn um samning við Menningarsjóð 2016

Málsnúmer 2016020063Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 29. janúar 2016 frá Myndlistarfélaginu þar sem sótt er um þriggja ára samstarfssamning við Menningarsjóð að upphæð kr. 1.200.000 vegna ráðningar starfsmanns.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

42.Áhugaljósmyndaraklúbbur Akureyrar - umsókn um samning við Menningarsjóð 2016

Málsnúmer 2016020062Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 29. janúar 2016 frá Áhugaljósmyndaraklúbbi Akureyrar þar sem sótt er um þriggja ára samstarfssamning við Menningarsjóð að upphæð kr. 300.000 vegna starfsemi félagsins.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu en samþykkir að kannað verði hvort gera megi samning við félagið um verkefni á sviði markaðs- og kynningarmála fyrir Akureyrarstofu.

43.Hollvinafélag Húna II - umsókn um samning við Menningarsjóð 2016

Málsnúmer 2016020080Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 29. febrúar 2015 frá Hollvinafélagi Húna II þar sem sótt er um þriggja ára samstarfssamning við Menningarsjóð að upphæð kr. 400.000 á ári vegna starfsemi félagsins.
Stjórn Akureyrarstofu heimilar að gerður verði 3ja ára samstarfssamningur við Hollvinafélagið um 300.000 kr. framlag til starfseminnar ár hvert.

Fundi slitið - kl. 18:44.