Hollvinafélag Húna II - umsókn um samning við Menningarsjóð 2016

Málsnúmer 2016020080

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 206. fundur - 16.03.2016

Umsókn dagsett 29. febrúar 2015 frá Hollvinafélagi Húna II þar sem sótt er um þriggja ára samstarfssamning við Menningarsjóð að upphæð kr. 400.000 á ári vegna starfsemi félagsins.
Stjórn Akureyrarstofu heimilar að gerður verði 3ja ára samstarfssamningur við Hollvinafélagið um 300.000 kr. framlag til starfseminnar ár hvert.