Emil Þorri Emilsson & Þorvaldur Halldórsson - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2016

Málsnúmer 2016020051

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 206. fundur - 16.03.2016

Umsókn dagsett 25. janúar 2016 frá Emil Þorra Emilssyni & Þorvaldi Halldórssyni þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna smíði á flísafón og frumflutningi á tónlist.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000 til tónleikhluta verkefnisins.