Skotta Films - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2016

Málsnúmer 2016020039

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 206. fundur - 16.03.2016

Umsókn dagsett 28. janúar 2016 frá Skotta Films þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 500.000 vegna vinnslu við myndina "Amma" þar sem fylgst er með flóttafólkinu frá Sýrlandi sem kom til Akureyrar.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 150.000 til verkefnisins.

Framkvæmdastjóri Akureyrarstofu vék af fundi við umræður og afgreiðslu umsóknarinnar.