Rót menningarfélag - umsókn um samning við Menningarsjóð 2016

Málsnúmer 2016020069

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 206. fundur - 16.03.2016

Umsókn dagsett 27. janúar 2016 frá Rót menningarfélagi þar sem sótt er um þriggja ára samstarfssamning við Menningarsjóð að upphæð kr. 500.000 vegna starfsemi félagsins.
Stjórn Akureyrarstofu heimilar að gerður verði 3ja ára samstarfssamningur við félagið um 200.000 kr. framlag til starfseminnar ár hvert.