Kaktus, menningarfélag - umsókn um samning við Menningarsjóð 2016

Málsnúmer 2016020065

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 206. fundur - 16.03.2016

Umsókn dagsett 29. janúar 2016 frá Kaktus menningarfélagi þar sem sótt er um tveggja ára samstarfssamning við Menningarsjóð vegna leigu félagsins í Kaupvangsstræti.
Stjórn Akureyrarstofu heimilar að gerður verði 3ja ára samstarfssamningur við félagið um endurgjaldslaus afnot af húsnæði því sem hýsir starfsemina.