Stefnuumræða í bæjarstjórn 2011 - áætlun

Málsnúmer 2011030070

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 3300. fundur - 15.03.2011

Lögð fram tillaga að umræðu um starfsáætlanir fastanefnda 2011 svohljóðandi:
5. apríl stjórn Akureyrarstofu, 19. apríl skólanefnd, 3. maí umhverfisnefnd, 17. maí framkvæmdaráð/stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar, 7. júní samfélags- og mannréttindaráð, 21. júní skipulagsnefnd, 6. september félagsmálaráð, 20. september stjórnsýslunefnd og 4. október íþróttaráð.

Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3301. fundur - 05.04.2011

Starfsáætlun stjórnar Akureyrarstofu.
Halla Björk Reynisdóttir bæjarfulltrúi og formaður stjórnar Akureyrarstofu flutti skýrslu formanns.
Almennar umræður urðu í kjölfarið.

Bæjarstjórn - 3302. fundur - 19.04.2011

Í samræmi við 21. grein í Samþykkt um stjórn Akureyrarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar og samþykkt bæjarstjórnar frá 17. maí 2005 um þátttöku nefndarformanna utan bæjarstjórnar í bæjarstjórnarfundum mætti Sigurveig Sumarrós Bergsteinsdóttir formaður skólanefndar og gerði grein fyrir starfsáætlun nefndarinnar.
Almennar umræður urðu í kjölfarið.

Bæjarstjórn - 3303. fundur - 03.05.2011

Starfsáætlun umhverfisnefndar.
Í samræmi við 21. grein í Samþykkt um stjórn Akureyrarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar og samþykkt bæjarstjórnar frá 17. maí 2005 um þátttöku nefndarformanna utan bæjarstjórnar í bæjarstjórnarfundum mætti Sigmar Arnarsson formaður umhverfisnefndar og flutti skýrslu formanns.
Almennar umræður urðu í kjölfarið.

 

Bæjarstjórn - 3304. fundur - 17.05.2011

Starfsáætlun framkvæmdaráðs/stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar.
Oddur Helgi Halldórsson bæjarfulltrúi og formaður framkvæmdaráðs/stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar gerði grein fyrir starfsáætlun framkvæmdaráðs/stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar.

Almennar umræður urðu í kjölfarið.

Lögð var fram eftirfarandi bókun frá bæjarfulltrúum A-lista, B-lista, D-lista, S-lista og V-lista:

Minnihlutinn í bæjarstjórn gagnrýnir hve seint stefnuræða formanns framkvæmdaráðs og stjórnar Fasteigna Akureyrarbæjar barst bæjarfulltrúum. Þegar gögn berast ekki á tilsettum tíma kemur það í veg fyrir að bæjarfulltrúar geti undirbúið sig vel fyrir umræður um stefnu meirihlutans. Það dregur úr gildi og mikilvægi umræðunnar.

Bæjarstjórn - 3305. fundur - 07.06.2011

Starfsáætlun samfélags- og mannréttindaráðs.
Hlín Bolladóttir bæjarfulltrúi og formaður samfélags- og mannréttindaráðs gerði grein fyrir starfsáætlun samfélags- og mannréttindaráðs.
Almennar umræður urðu í kjölfarið.

 

Bæjarstjórn - 3306. fundur - 21.06.2011

Starfsáætlun skipulagsnefndar. Í samræmi við 21. grein í Samþykkt um stjórn Akureyrarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar og samþykkt bæjarstjórnar frá 17. maí 2005 um þátttöku nefndarformanna utan bæjarstjórnar í bæjarstjórnarfundum mætti Helgi Snæbjarnarson formaður skipulagsnefndar og gerði grein fyrir starfsáætlun skipulagsnefndar.
Almennar umræður urðu í kjölfarið.

Bæjarstjórn - 3307. fundur - 06.09.2011

Starfsáætlun félagsmálaráðs.
Inda Björk Gunnarsdóttir bæjarfulltrúi og formaður félagsmálaráðs gerði grein fyrir starfsáætlun félagsmálaráðs.
Almennar umræður urðu í kjölfarið.

Bæjarstjórn - 3308. fundur - 20.09.2011

Starfsáætlun stjórnsýslunefndar.
Tryggvi Þór Gunnarsson bæjarfulltrúi og formaður stjórnsýslunefndar gerði grein fyrir starfsáætlun stjórnsýslunefndar.
Almennar umræður urðu í kjölfarið.

Bæjarstjórn - 3312. fundur - 22.11.2011

Starfsáætlun íþróttaráðs.
Í samræmi við 21. grein í Samþykkt um stjórn Akureyrarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar og samþykkt bæjarstjórnar frá 17. maí 2005 um þátttöku nefndarformanna utan bæjarstjórnar í bæjarstjórnarfundum mætti Nói Björnsson formaður íþróttaráðs og gerði grein fyrir starfsáætlun ráðsins.
Almennar umræður urðu í kjölfarið.