Lögð fram til kynningar 790. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 28. október 2011. Einnig lagðar fram til kynningar fundargerðir samráðsfundar ríkis og sveitarfélaga frá 5. október 2011 og samráðsfundar stjórnar sambandsins með formönnum og framkvæmdastjórum landshlutasamtaka sveitarfélaga frá 14. október 2011.