Stjórn Akureyrarstofu

313. fundur 11. febrúar 2021 kl. 12:00 - 14:00 Fjarfundur
Nefndarmenn
  • Hilda Jana Gísladóttir formaður
  • Anna Fanney Stefánsdóttir
  • Sigfús Arnar Karlsson
  • Berglind Ósk Guðmundsdóttir
  • Finnur Sigurðsson
  • Karl Liljendal Hólmgeirsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Kristinn Jakob Reimarsson sviðsstjóri samfélagssviðs ritaði fundargerð
  • Þórgnýr Dýrfjörð forstöðumaður akureyrarstofu
Fundargerð ritaði: Kristinn J. Reimarsson sviðsstjóri Samfélagssviðs
Dagskrá
Samþykkt að mál nr. 2019040026 - Starfshópur um aðkomu Akureyrarbæjar að listnámi, sem var nr. 6 í útsendri dagskrá verði tekið af dagskrá.

1.Listasafnið á Akureyri - aðsóknartölur

Málsnúmer 2015060091Vakta málsnúmer

Lagðar fram til kynningar aðsóknartölur að Listasafninu fyrir árið 2020.

Hlynur Hallsson safnstjóri sat fundinn undir þessum lið.
Fylgiskjöl:

2.Fundargerðir safnráðs Listasafnsins á Akureyri

Málsnúmer 2002040036Vakta málsnúmer

Fundargerð safnráðs Listasafnins nr. 26 lögð fram til kynningar.

Hlynur Hallsson safnstjóri sat fundinn undir þessum lið.

3.Amtsbókasafnið - aðsóknartölur

Málsnúmer 2021011496Vakta málsnúmer

Lagðar fram til kynningar aðsóknartölur að Amtsbókasafninu fyrir árið 2020.

Hólmkell Hreinsson amtsbókavörður sat fundinn undir þessum lið.

4.Héraðsskjalasafnið á Akureyri - aðsóknartölur

Málsnúmer 2020060055Vakta málsnúmer

Lagðar fram til kynningar aðsóknartölur að Héraðsskjalasafninu fyrir árið 2020.

Hólmkell Hreinsson amtsbókavörður sat fundinn undir þessum lið.

5.Fjölmiðlavaktin - fjölmiðlaumfjöllun um Akureyrarbæ 2016-2020

Málsnúmer 2016060043Vakta málsnúmer

Ragnar Hólm Ragnarsson verkefnastjóri upplýsinga- og kynningarmála fór yfir helstu niðurstöður úr fjölmiðlaumfjöllun um Akureyrarbæ á tímabilinu október 2019 - október 2020.

6.Atvinnustefna Akureyrarbæjar

Málsnúmer 2011110167Vakta málsnúmer

Til umræðu endurskoðun á atvinnustefnu Akureyrarbæjar.

Þórgnýr Dýrfjörð forstöðumaður Akureyrarstofu gerði grein fyrir vinnu við endurskoðun stefnunnar.

7.Barnamenningarhátíð á Akureyri

Málsnúmer 2019030063Vakta málsnúmer

Alls bárust 15 umsóknir að upphæð kr. 3.275.000 í styrktarsjóð barnamenningarhátíðar á Akureyri.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu þakkar faghópi barnamenningarhátíðar fyrir þeirra vinnu í tengslum við yfirferð umsókna.

8.Umsókn um verkefnastyrk vegna Barnamenningarhátíðar á Akureyri

Málsnúmer 2020120268Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 9. desember 2020 frá Evu Reykjalín Elvarsdóttur þar sem sótt er um stuðning Barnamenningarhátíðar á Akureyri að upphæð kr. 100.000 vegna verkefnisins Dansmorgun með Evu Reykjalín.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

9.Umsókn um verkefnastyrk vegna Barnamenningarhátíðar á Akureyri

Málsnúmer 2020120267Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 9. desember 2020 frá Sigrúnu Birnu Sigtryggsdóttur fyrir hönd Gilfélagsins þar sem sótt er um stuðning Barnamenningarhátíðar á Akureyri að upphæð kr. 205.000 vegna verkefnisins Myndlistarverkstæði Gilfélagsins.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 160.000 til verkefnisins.

10.Umsókn um verkefnastyrk vegna Barnamenningarhátíðar á Akureyri

Málsnúmer 2020120265Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 9. desember 2020 frá Vilborgu Hjörnýju Ívarsdóttur fyrir hönd Stelpuklúbbsins þar sem sótt er um stuðning Barnamenningarhátíðar á Akureyri að upphæð kr. 250.000 vegna verkefnisins Júlí Blaer.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 190.000 til verkefnisins.

11.Umsókn um verkefnastyrk vegna Barnamenningarhátíðar á Akureyri

Málsnúmer 2020120263Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 9. desember 2020 frá Listhópnum Rösk þar sem sótt er um stuðning Barnamenningarhátíðar á Akureyri að upphæð kr. 200.000 vegna verkefnisins Listamenn framtíðarinnar - Myndlistarsýning barna í Rösk Rými.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu getur ekki orðið við erindinu.

12.Umsókn um verkefnastyrk vegna Barnamenningarhátíðar á Akureyri

Málsnúmer 2020120258Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 9. desember 2020 frá Önnu Guðlaugu Gísladóttur fyrir hönd félagsmiðstöðva á Akureyri, Félak og Ungmenna-Hússins þar sem sótt er um stuðning Barnamenningarhátíðar á Akureyri að upphæð kr. 300.000 vegna verkefnisins Podcast smiðja Félak og UH.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 170.000 til verkefnisins.

13.Umsókn um verkefnastyrk vegna Barnamenningarhátíðar á Akureyri

Málsnúmer 2020120257Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 9. desember 2020 frá Fríðu Kristínu Hreiðarsdóttur fyrir hönd Ungmenna-Hússins og FÉLAK, þar sem sótt er um stuðning Barnamenningarhátíðar á Akureyri að upphæð kr. 300.000 vegna verkefnisins Stulli stuttmyndahátíð.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 200.000 til verkefnisins.

14.Umsókn um verkefnastyrk vegna Barnamenningarhátíðar á Akureyri

Málsnúmer 2020120254Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 9. desember 2020 frá Listhópnum Rösk þar sem sótt er um stuðning Barnamenningarhátíðar á Akureyri að upphæð kr. 300.000 vegna verkefnisins Smiðjur í snjóskúlptúrgerð í Hlíðarfjalli.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 150.000 til verkefnisins.

15.Umsókn um verkefnastyrk vegna Barnamenningarhátíðar á Akureyri

Málsnúmer 2020120256Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 9. desember 2020 frá Hrafnhildi Guðjónsdóttur fyrir hönd ungmennaráðs Akureyrar þar sem sótt er um stuðning Barnamenningarhátíðar á Akureyri að upphæð kr. 300.000 vegna verkefnisins Rokkandi rapp.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 250.000 til verkefnisins.

16.Umsókn um verkefnastyrk vegna Barnamenningarhátíðar á Akureyri

Málsnúmer 2020120252Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 9. desember 2020 frá Menningarfélagi Akureyrar ses. þar sem sótt er um stuðning Barnamenningarhátíðar á Akureyri að upphæð kr. 300.000 vegna verkefnisins Höfundamót í Hofi - bókaormar og rithöfundar spjalla.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 150.000 til verkefnisins.

17.Umsókn um verkefnastyrk vegna Barnamenningarhátíðar á Akureyri

Málsnúmer 2020120234Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 9. desember 2020 frá félagsmiðstöðvum Akureyrar þar sem sótt er um stuðning Barnamenningarhátíðar á Akureyri að upphæð kr. 300.000 vegna verkefnisins Hæfileikakeppni Akureyrar.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 230.000 til verkefnisins.

18.Umsókn um verkefnastyrk vegna Barnamenningarhátíðar á Akureyri

Málsnúmer 2020120226Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 8. desember 2020 frá Eika Helgasyni ehf. þar sem sótt er um stuðning Barnamenningarhátíðar á Akureyri að upphæð kr. 250.000 vegna verkefnisins Braggaparkið - Opnir Dagar og Hjólabretta Hönnunar Keppni.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 160.000 til verkefnisins.

19.Umsókn um verkefnastyrk vegna Barnamenningarhátíðar á Akureyri

Málsnúmer 2020120163Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 7. desember 2020 frá Listvinafélagi Akureyrarkirkju þar sem sótt er um stuðning Barnamenningarhátíðar á Akureyri að upphæð kr. 150.000 vegna verkefnisins Orgelkrakkar.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 130.000 til verkefnisins.

20.Umsókn um verkefnastyrk vegna Barnamenningarhátíðar á Akureyri

Málsnúmer 2020120216Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 8. desember 2020 frá Amtsbókasafninu á Akureyri fyrir hönd FÉLAK og Amtsbókasafnsins þar sem sótt er um stuðning Barnamenningarhátíðar á Akureyri að upphæð kr. 40.000 vegna verkefnisins Ratleikur á Amtsbókasafninu.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 40.000 til verkefnisins.

21.Umsókn um verkefnastyrk vegna Barnamenningarhátíðar á Akureyri

Málsnúmer 2020120068Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 2. desember 2020 frá Írisi Hrönn Kristinsdóttur fyrir hönd Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri og Amtsbókasafnsins á Akureyri þar sem sótt er um stuðning Barnamenningarhátíðar á Akureyri að upphæð kr. 150.000 vegna verkefnisins Snjallsmiðja á Amtsbókasafninu.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000 til verkefnisins.

22.Umsókn um verkefnastyrk vegna Barnamenningarhátíðar á Akureyri

Málsnúmer 2020120021Vakta málsnúmer

Umsókn dagsett 1. desember 2020 frá Akureyrarbæ fyrir hönd Listasafnsins á Akureyri þar sem sótt er um stuðning Barnamenningarhátíðar á Akureyri að upphæð kr. 130.000 vegna verkefnisins Dönsum í takt við myndlistina.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 130.000 til verkefnisins.

Fundi slitið - kl. 14:00.