Fjölmiðlavaktin - fjölmiðlaumfjöllun um Akureyrarbæ

Málsnúmer 2016060043

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3509. fundur - 09.06.2016

Ragnar Hólm Ragnarsson verkefnastjóri kynningarmála Akureyrarbæjar og Þórgnýr Dýrfjörð framkvæmdastjóri Akureyrarstofu fóru yfir fjölmiðlaumfjöllun um Akureyrarbæ janúar-maí 2016.

Stjórn Akureyrarstofu - 266. fundur - 29.11.2018

Ragnar Hólm Ragnarsson verkefnastjóri kynningarmála mætti á fundinn og fór yfir greiningu á fjölmiðlaumfjöllun um Akureyrarbæ fyrstu 10 mánuði ársins.
Stjórn Akureyrarstofu þakkar Ragnari fyrir greinargóða yfirferð.

Stjórn Akureyrarstofu - 294. fundur - 06.02.2020

Ragnar Hólm Ragnarsson verkefnastjóri upplýsinga- og kynningarmála fór yfir helstu niðurstöður úr fjölmiðlaumfjöllun um Akureyrarbæ á tímabilinu október 2018 - október 2019.

Stjórn Akureyrarstofu - 313. fundur - 11.02.2021

Ragnar Hólm Ragnarsson verkefnastjóri upplýsinga- og kynningarmála fór yfir helstu niðurstöður úr fjölmiðlaumfjöllun um Akureyrarbæ á tímabilinu október 2019 - október 2020.