Umsókn um verkefnastyrk vegna Barnamenningarhátíðar á Akureyri

Málsnúmer 2020120258

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 313. fundur - 11.02.2021

Umsókn dagsett 9. desember 2020 frá Önnu Guðlaugu Gísladóttur fyrir hönd félagsmiðstöðva á Akureyri, Félak og Ungmenna-Hússins þar sem sótt er um stuðning Barnamenningarhátíðar á Akureyri að upphæð kr. 300.000 vegna verkefnisins Podcast smiðja Félak og UH.

Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 170.000 til verkefnisins.