Umsókn dagsett 1. desember 2020 frá Akureyrarbæ fyrir hönd Listasafnsins á Akureyri þar sem sótt er um stuðning Barnamenningarhátíðar á Akureyri að upphæð kr. 130.000 vegna verkefnisins Dönsum í takt við myndlistina.
Almar Alfreðsson verkefnastjóri menningarmála sat fundinn undir þessum lið.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 130.000 til verkefnisins.