Lögð fram til kynningar rekstraryfirlit búsetusviðs, fjölskyldusviðs og Öldrunarheimila Akureyrarbæjar fyrir janúar 2017.
Lúðvík Freyr Sæmundsson fjármálastjóri ÖA, Kolbeinn Aðalsteinsson skrifstofustjóri búsetusviðs og Jón Hrói Finnsson sviðsstjóri búsetusviðs sátu fundinn undir þessum lið.
Lögð fram og kynnt rekstraryfirlit allra málaflokka, fjölskyldusviðs, búsetusviðs, Öldrunarheimila Akureyrar og velferðarráðs. Yfirlitin miða við stöðu bókhalds ársins 2017 pr. 20 febrúar sl.
Lúðvík Freyr Sæmundsson rekstrarstjóri ÖA sat fundinn undir þessum lið.
Velferðarráð þakkar kynningu.