Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar - þriggja ára áætlun 2013-2015

Málsnúmer 2012010262

Vakta málsnúmer

Framkvæmdaráð - 245. fundur - 20.01.2012

Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur lagði fram til kynningar og umræðu tímaramma og drög að magnskjali vegna vinnu við þriggja ára áætlun framkvæmdaráðs vegna reksturs, fjárfestinga og framkvæmda.

Skólanefnd - 2. fundur - 23.01.2012

Til umræðu og kynningar voru frumdrög að þriggja ára áætlun vegna skólamála.

Bæjarráð - 3305. fundur - 26.01.2012

Unnið að gerð þriggja ára áætlunar 2013-2015.

Bæjarráð - 3306. fundur - 31.01.2012

Unnið að gerð þriggja ára áætlunar 2013-2015.

Bæjarráð - 3307. fundur - 02.02.2012

Unnið að gerð þriggja ára áætlunar 2013-2015.

Bæjarráð vísar áætluninni til fyrri umræðu í bæjarstjórn.

Framkvæmdaráð - 246. fundur - 03.02.2012

Afgreiðsla bæjarráðs vegna vinnu við 3ja ára áætlun var lögð fram til kynningar.

 

Bæjarstjórn - 3316. fundur - 07.02.2012

6. liður í fundargerð bæjarráðs dags. 2. febrúar 2012:
Unnið að gerð þriggja ára áætlunar 2013-2015.
Bæjarráð vísar áætluninni til fyrri umræðu í bæjarstjórn.

Fram kom tillaga um að vísa þriggja ára áætlun Akureyrarbæjar 2013-2015 til bæjarráðs og síðari umræðu í bæjarstjórn og var hún samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarráð - 3308. fundur - 09.02.2012

Unnið að gerð þriggja ára áætlunar 2013-2015.

Bæjarráð - 3309. fundur - 16.02.2012

Unnið að gerð þriggja ára áætlunar 2013-2015.

Bæjarráð vísar þriggja ára áætlun 2013-2015 til síðari umræðu í bæjarstjórn.

Skólanefnd - 4. fundur - 20.02.2012

Unnið var að þriggja ára áætlun skólanefndar.

Bæjarstjórn - 3317. fundur - 21.02.2012

4. liður í fundargerð bæjarráðs dags. 16. febrúar 2012:
Bæjarráð vísar þriggja ára áætlun 2013-2015 til síðari umræðu í bæjarstjórn.

Bæjarstjórn samþykkir þriggja ára áætlun 2013-2015 með 11 samhljóða atkvæðum.