Bæjarráð

3306. fundur 31. janúar 2012 kl. 16:00 - 17:50 Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
 • Oddur Helgi Halldórsson formaður
 • Inda Björk Gunnarsdóttir
 • Tryggvi Þór Gunnarsson
 • Logi Már Einarsson
 • Ólafur Jónsson
 • Andrea Sigrún Hjálmsdóttir áheyrnarfulltrúi
 • Guðmundur Baldvin Guðmundsson áheyrnarfulltrúi
 • Sigurður Guðmundsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
 • Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri
 • Dan Jens Brynjarsson fjármálastjóri
 • Jón Bragi Gunnarsson hagsýslustjóri
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar - þriggja ára áætlun 2013 - 2015

Málsnúmer 2012010262Vakta málsnúmer

Unnið að gerð þriggja ára áætlunar 2013-2015.

Fundi slitið - kl. 17:50.