Skammtímavistun fyrir fatlað fólk - reglur 2011

Málsnúmer 2011010045

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 1116. fundur - 12.01.2011

Kristín Sigursveinsdóttir framkvæmdastjóri búsetudeildar kynnti tillögu dags. 10. janúar 2011 um breytingar á reglum um skammtímavistun, vegna yfirfærslu málefna fatlaðra til sveitarfélaga.
Karólína Gunnarsdóttir þjónustustjóri á fjölskyldudeild sat fundinn undir þessum lið.

Félagsmálaráð samþykkir breytingarnar fyrir sitt leyti og vísar málinu til bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn - 3296. fundur - 18.01.2011

11. liður í fundargerð félagsmálaráðs dags. 12. janúar 2011:
Kristín Sigursveinsdóttir framkvæmdastjóri búsetudeildar kynnti tillögu dags. 10. janúar 2011 um breytingar á reglum um skammtímavistun, vegna yfirfærslu málefna fatlaðra til sveitarfélaga.
Karólína Gunnarsdóttir þjónustustjóri á fjölskyldudeild sat fundinn undir þessum lið.
Félagsmálaráð samþykkir breytingarnar fyrir sitt leyti og vísar málinu til bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn samþykkir breytingarnar með 11 samhljóða atkvæðum.

Félagsmálaráð - 1156. fundur - 12.12.2012

Anna Marit Níelsdóttir verkefnastjóri á búsetudeild kynnti reglur um afgreiðslu umsókna um skammtímavistun fyrir fatlað fólk.

Félagsmálaráð samþykkir reglur um afgreiðslu umsókna um skammtímavistun fyrir fatlað fólk og vísar þeim til bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn - 3332. fundur - 18.12.2012

3. liður í fundargerð félagsmálaráðs dags. 12. desember 2012:
Anna Marit Níelsdóttir verkefnastjóri á búsetudeild kynnti reglur um afgreiðslu umsókna um skammtímavistun fyrir fatlað fólk.
Félagsmálaráð samþykkir reglur um afgreiðslu umsókna um skammtímavistun fyrir fatlað fólk og vísar þeim til bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn samþykkir framlagðar reglur um afgreiðslu umsókna um skammtímavistun fyrir fatlað fólk með 11 samhljóða atkvæðum.

Félagsmálaráð - 1175. fundur - 27.11.2013

Soffía Lárusdóttir framkvæmdastjóri búsetudeildar fór yfir tillögur að breytingum á reglum um skammtímavistun fyrir fatlað fólk sem gildi tóku 1. janúar 2013.

Félagsmálaráð samþykkir breytingarnar sem taka gildi 1.janúar 2014.

Bæjarstjórn - 3347. fundur - 03.12.2013

5. liður í fundargerð félagsmálaráðs dags. 27. nóvember 2013:
Soffía Lárusdóttir framkvæmdastjóri búsetudeildar fór yfir tillögur að breytingum á reglum um skammtímavistun fyrir fatlað fólk sem gildi tóku 1. janúar 2013.
Félagsmálaráð samþykkir breytingarnar sem taka gildi 1. janúar 2014.

Bæjarstjórn samþykkir framlagðar reglur um skammtímavistun fyrir fatlað fólk með 11 samhljóða atkvæðum.

Velferðarráð - 1230. fundur - 18.05.2016

Laufey Þórðardóttir staðgengill framkvæmdastjóra búsetudeildar kynnti breytingar á reglum skammtímaþjónustu fyrir fatlað fólk.
Velferðarráð samþykkir reglurnar fyrir sitt leyti og vísar þeim áfram til bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn - 3394. fundur - 07.06.2016

6. liður í fundargerð velferðarráðs dagsett 18. maí 2016:

Laufey Þórðardóttir staðgengill framkvæmdastjóra búsetudeildar kynnti breytingar á reglum skammtímaþjónustu fyrir fatlað fólk.

Velferðarráð samþykkir reglurnar fyrir sitt leyti og vísar þeim áfram til bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn samþykkir reglurnar með 11 samhljóða atkvæðum.