Málsnúmer 2015070070Vakta málsnúmer
Lagt var fram bréf dagsett 2. júlí 2015 frá starfandi framkvæmdastjóra lyflækningasviðs SAk, Ingvari Þóroddssyni, til bæjarstjórans á Akureyri. Í bréfinu er lagt til að stofnaður verði samráðshópur vegna þjónustu við aldraða á starfssvæði Heilbrigðisstofnunar Norðurlands. Einnig var lagt fram minnisblað Halldórs Sigurðar Guðmundssonar framkvæmdastjóra ÖA dagsett 13. ágúst 2015 varðandi erindið og um hlutverk þjónustuhóps aldraðra skv. lögum um málefni aldraðra.
Valbjörn Helgi Viðarsson áheyrnarfulltrúi Æ-lista mætti í forföllum Guðrúnar Karitasar Garðarsdóttur.