Ungmennaráð

16. fundur 08. apríl 2021 Fjarfundur
Nefndarmenn
 • Hildur Lilja Jónsdóttir
 • Helga Sóley G. Tulinius
 • Ísabella Sól Ingvarsdóttir
 • Rakel Alda Steinsdóttir
 • Telma Ósk Þórhallsdóttir
 • Þura Björgvinsdóttir
 • Anton Bjarni Bjarkason
 • Klaudia Jablonska
 • Stormur Karlsson
 • Þór Reykjalín Jóhannesson
Starfsmenn
 • Hrafnhildur Guðjónsdóttir verkefnastjóri
 • Arnar Már Bjarnason fundarritari
Fundargerð ritaði: Hrafnhildur Guðjónsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.Miðbær - uppfærsla deiliskipulags

Málsnúmer 2017010274Vakta málsnúmer

Skipulagsráð óskar eftir umsögn.
Ungmennaráð lýsir yfir ánægju með uppbyggingu í miðbænum.

2.Austursíða 2 - deiliskipulagsbreyting

Málsnúmer 2020120326Vakta málsnúmer

Skipulagsráð óskar eftir umsögn.
Ungmennaráð gerir ekki athugasemd við breytingu á deiliskipulagi Austursíðu 2.

3.Tjaldsvæðisreitur og Skarðshlíð 20 - breyting á aðalskipulagi

Málsnúmer 2020090736Vakta málsnúmer

Skipulagsráð óskar eftir umsögn.
Ungmennaráð gerir ekki athugasemd við breytingu á deiliskipulagi á tjaldsvæðareit og Skarðshlíð 20.

4.Holtahverfi norður - deiliskipulag

Málsnúmer 2016040101Vakta málsnúmer

Beiðni frá skipulagsráði um götuheiti á nýjum íbúðargötum í Holtahverfi norður.

5.Ungt fólk og Eyþing

Málsnúmer 2020030169Vakta málsnúmer

Ungmennaráð tilnefnir tvö ungmenni í stýrihóp fyrir viðburðinn Ungt fólk og Eyþing.

Fundi slitið.