Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga - fundargerðir 2021

Málsnúmer 2021020095

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3716. fundur - 11.02.2021

Lögð fram til kynningar fundargerð 894. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dagsett 29. janúar 2021.

Fundargerðina má finna á eftirfarandi vefslóð: https://www.samband.is/um-sambandid/skipulag/fundargerdir/
Bæjarráð tekur heilshugar undir eftirfarandi bókun stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga:

„Stjórnin beinir því til heilbrigðisráðherra og Sjúkratrygginga Íslands að standa þannig að yfirtöku á rekstri viðkomandi hjúkrunarheimila að allri óvissu verði eytt sem allra fyrst. Gildi það sérstalega gagnvart þeim sveitarfélögum sem í hlut eiga, íbúum og ekki síst gagnvart sarfsfólkinu, sem á rétt til að njóta öryggis og fyrirsjáanleika í starfsumhverfi sínu. Stjórnin hvetur Sjúkratryggingar Íslands til að móta nú þegar skýrt og gegnsætt ferli við yfirtöku á starfsemi sem sveitarfélög vilja skila af sér vegna vanfjármögnunar af ríkisins hálfu og lagaleg ábyrgð hvílir á ríkinu að sinna.“

Bæjarráð - 3719. fundur - 11.03.2021

Lögð fram til kynningar fundargerð 895. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dagsett 2. mars 2021.

Fundargerðina má finna á eftirfarandi vefslóð: https://www.samband.is/um-sambandid/skipulag/fundargerdir/

Bæjarráð - 3722. fundur - 08.04.2021

Lögð fram til kynningar fundargerð 896. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dagsett 29. mars 2021. Fundargerðina má finna á eftirfarandi vefslóð: https://www.samband.is/um-sambandid/skipulag/fundargerdir/

Bæjarráð - 3726. fundur - 12.05.2021

Lögð fram til kynningar fundargerð 897. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dagsett 30. apríl 2021. Fundargerðina má finna á eftirfarandi vefslóð: https://www.samband.is/um-sambandid/skipulag/fundargerdir/

Bæjarráð - 3730. fundur - 10.06.2021

Lögð fram til kynningar fundargerð 898. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dagsett 31. maí 2021.

Bæjarráð - 3731. fundur - 24.06.2021

Lögð fram til kynningar fundargerð 899. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dagsett 11. júní 2021.

Bæjarráð - 3738. fundur - 09.09.2021

Lögð fram til kynningar fundargerð 900. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dagsett 26. ágúst 2021.