Árshlutauppgjör Akureyrarbæjar

Málsnúmer 2017080144

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3567. fundur - 14.09.2017

Lagt fram óendurskoðað árshlutauppgjör janúar - júní 2017.

Aðalsteinn Þór Sigurðsson og Hólmgrímur Bjarnason endurskoðendur hjá Deloitt ehf mættu á fundinn og fóru yfir uppgjörið.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð vísar óendurskoðuðu árshlutauppgjöri janúar - júní 2017 til umræðu í bæjarstjórn.

Bæjarstjórn - 3419. fundur - 19.09.2017

3. liður í fundargerð bæjarráðs dagsett 14. september 2017:

Lagt fram óendurskoðað árshlutauppgjör janúar - júní 2017.

Aðalsteinn Þór Sigurðsson og Hólmgrímur Bjarnason endurskoðendur hjá Deloitt ehf mættu á fundinn og fóru yfir uppgjörið.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð vísar óendurskoðuðu árshlutauppgjöri janúar - júní 2017 til umræðu í bæjarstjórn.
Almennar umræður.

Bæjarráð - 3594. fundur - 12.04.2018

Lagður fram ársreikningur Akureyrarbæjar fyrir árið 2017.

Davíð Búi Halldórsson endurskoðandi frá Enor ehf mætti á fund bæjarráðs undir þessum lið og skýrði ársreikninginn.

Eva Hrund Einarsdóttir bæjarfulltrúi og Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð vísar ársreikningi Akureyrarbæjar fyrir árið 2017 til fyrri umræðu í bæjarstjórn.

Bæjarstjórn - 3433. fundur - 24.04.2018

1. liður í fundargerð bæjarráðs dagsett 12. apríl 2018:

Lagður fram ársreikningur Akureyrarbæjar fyrir árið 2017.

Davíð Búi Halldórsson endurskoðandi frá Enor ehf mætti á fund bæjarráðs undir þessum lið og skýrði ársreikninginn.

Eva Hrund Einarsdóttir bæjarfulltrúi og Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð vísar ársreikningi Akureyrarbæjar fyrir árið 2017 til fyrri umræðu í bæjarstjórn.
Bæjarstjórn vísar ársreikningnum til bæjarráðs og síðari umræðu í bæjarstjórn.

Bæjarráð - 3596. fundur - 26.04.2018

2. liður í fundargerð bæjarstjórnar dagsett 24. apríl 2018:

Bæjarstjórn vísar ársreikningnum til bæjarráðs og síðari umræðu í bæjarstjórn.

Umræður um ársreikning.

Bæjarráð - 3597. fundur - 03.05.2018

2. liður í fundargerð bæjarstjórnar dagsett 24. apríl 2018:

Bæjarstjórn vísar ársreikningnum til bæjarráðs og síðari umræðu í bæjarstjórn.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð vísar ársreikningi Akureyrarbæjar fyrir árið 2017 til síðari umræðu í bæjarstjórn.

Bæjarstjórn - 3434. fundur - 08.05.2018

3. liður í fundargerð bæjarráðs dagsett 3. maí 2018:

2. liður í fundargerð bæjarstjórnar dagsett 24. apríl 2018:

Bæjarstjórn vísar ársreikningnum til bæjarráðs og síðari umræðu í bæjarstjórn.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð vísar ársreikningi Akureyrarbæjar fyrir árið 2017 til síðari umræðu í bæjarstjórn.
Ársreikningur Akureyrarbæjar fyrir árið 2017 var borinn upp í heild sinni og samþykktur með 11 samhljóða atkvæðum. Ársreikningurinn var síðan undirritaður.