Hafnasamlag Norðurlands - umferðarstýring á Strandgötu austan Hjalteyrargötu

Málsnúmer 2012060070

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 139. fundur - 13.06.2012

Erindi dags. 5. júní 2012 frá Herði Blöndal f.h. Hafnasamlags Norðurland varðandi umferðarstýringu á Strandgötu austan Hjalteyrargötu. Þess er óskað að ekki verði leyfður akstur austur Strandgötu frá Hjalteyrargötu og að Laufásgötu. Óskað er eftir að takmörkun þessi mun gilda þá daga sem skemmtiferðaskip eru við Oddeyrarbryggju sumarið 2012 og verði tímabundin í tvær klst. frá áætlaðri komu skips sbr. meðfylgjandi lista.

Skipulagsnefnd  samþykkir erindið. Skipulagsstjóra falið að auglýsa ákvörðunina.

Skipulagsnefnd - 152. fundur - 13.02.2013

Sigurður Guðmundsson A-lista vék af fundi vegna afgreiðslu á 4. og 5. lið fundargerðarinnar kl. 9:05.
Erindi dagsett 25. janúar 2013 frá Herði Blöndal f.h. Hafnasamlags Norðurlands varðandi umferðarstýringu á Strandgötu austan Hjalteyrargötu. Þess er óskað að ekki verði leyfður akstur austur Strandgötu frá Hjalteyrargötu og að Laufásgötu og að sú takmörkun muni gilda þá daga sem skemmtiferðaskip eru við Oddeyrarbryggju sumarið 2013 og verði tímabundin í tvær klst. frá áætlaðri komu skips sbr. meðfylgjandi lista.

Skipulagsnefnd  samþykkir erindið. Skipulagsstjóra falið að auglýsa ákvörðunina.

Skipulagsnefnd - 180. fundur - 28.05.2014

Erindi dagsett 22. maí 2014 frá Herði Blöndal f.h. Hafnasamlags Norðurlands varðandi umferðarstýringu á Strandgötu austan Hjalteyrargötu. Þess er óskað að ekki verði leyfður akstur austur Strandgötu frá Hjalteyrargötu að Laufásgötu og að sú takmörkun muni gilda þá daga sem skemmtiferðaskip eru við Oddeyrarbryggju sumarið 2014 og verði tímabundin í tvær klst. frá áætlaðri komu skipanna.

Skipulagsnefnd samþykkir erindið.

Skipulagsstjóra falið að auglýsa ákvörðunina.

Skipulagsnefnd - 195. fundur - 28.01.2015

Erindi dagsett 3. janúar 2015 frá Pétri Ólafssyni f.h. Hafnasamlags Norðurlands varðandi umferðarstýringu á Strandgötu austan Hjalteyrargötu. Þess er óskað að ekki verði leyfður akstur austur Strandgötu frá Hjalteyrargötu að Laufásgötu og að sú takmörkun muni gilda þá daga sem skemmtiferðaskip eru við Oddeyrarbryggju sumarið 2015 og verði tímabundin í tvær klst. frá áætlaðri komu skipanna.
Skipulagsnefnd samþykkir erindið.

Skipulagsstjóra falið að auglýsa ákvörðunina.

Skipulagsnefnd - 220. fundur - 27.01.2016

Erindi dagsett 6. janúar 2016 frá Pétri Ólafssyni f.h. Hafnasamlags Norðurlands. Þess er óskað að ekki verði leyfður akstur austur Strandgötu frá Hjalteyrargötu að Laufásgötu og að sú takmörkun muni gilda þá daga sem skemmtiferðaskip eru við Oddeyrarbryggju sumarið 2016 og verði tímabundin í tvær klst. frá áætlaðri komu skipanna.
Skipulagsnefnd samþykkir erindið.

Skipulagsstjóra falið að auglýsa ákvörðunina.

Skipulagsráð - 252. fundur - 25.01.2017

Erindi dagsett 5. janúar 2017 frá Pétri Ólafssyni f.h. Hafnasamlags Norðurlands. Þess er óskað að ekki verði leyfður akstur austur Strandgötu frá Hjalteyrargötu að Laufásgötu og að sú takmörkun muni gilda þá daga sem skemmtiferðaskip eru við Oddeyrarbryggju sumarið 2017 og verði tímabundin í tvær klst. frá áætlaðri komu skipanna.
Skipulagsráð samþykkir erindið og felur felur skipulagssviði að auglýsa ákvörðunina.

Skipulagsráð - 288. fundur - 04.04.2018

Erindi dagsett 10. mars 2018 frá Pétri Ólafssyni f.h. Hafnasamlags Norðurlands. Þess er óskað að ekki verði leyfður akstur austur Strandgötu frá Hjalteyrargötu að Laufásgötu og að sú takmörkun muni gilda þá daga sem skemmtiferðaskip eru við Oddeyrarbryggju sumarið 2018 og verði tímabundin í tvær klst. frá áætlaðri komu skipanna.
Skipulagsráð samþykkir erindið og felur felur skipulagssviði að auglýsa ákvörðunina.

Skipulagsráð - 311. fundur - 13.03.2019

Erindi dagsett 5. febrúar 2019 þar sem Pétur Ólafsson f.h. Hafnasamlags Norðurlands óskar eftir að ekki verði leyfður akstur austur Strandgötu frá Hjalteyrargötu að Laufásgötu og að sú takmörkun muni gilda þá daga sem skemmtiferðaskip eru við Oddeyrarbryggju sumarið 2019 og verði tímabundin í tvær klst. frá áætlaðri komu skipanna.
Skipulagsráð samþykkir erindið og felur felur skipulagssviði að auglýsa ákvörðunina.