Fræðsluráð

19. fundur 01. október 2018 kl. 13:30 - 15:30 Fundarsalur 1. hæð Glerárgötu 26
Nefndarmenn
  • Ingibjörg Ólöf Isaksen formaður
  • Rósa Njálsdóttir
  • Þórhallur Harðarson
  • Þuríður Sólveig Árnadóttir áheyrnarfulltrúi
  • Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir
  • Valgerður S Bjarnadóttir
Starfsmenn
  • Árni Konráð Bjarnason forstöðumaður rekstrardeildar
  • Karl Frímannsson sviðsstjóri fræðslusviðs ritaði fundargerð
Fundargerð ritaði: Karl Frímannsson sviðsstjóri fræðslusviðs
Dagskrá

1.Ytra mat á leikskólum 2017 - Lundarsel

Málsnúmer 2016100150Vakta málsnúmer

Umbótaáætlun 2017-2018 og greinargerð Lundarsels lögð fram til kynningar.

2.Verklagsreglur vegna nemenda með fjölþættan vanda

Málsnúmer 2018080875Vakta málsnúmer

Málið var lagt fram til kynningar á 16. fundi fræðsluráðs 3. september 2018.
Fræðsluráð staðfestir fyrir sitt leyti verklagsreglur vegna nemenda með fjölþættan vanda.

3.Rekstur fræðslumála 2018

Málsnúmer 2018030030Vakta málsnúmer

Rekstrarstaða fræðslumála frá janúar til ágúst 2018 lögð fram til kynningar.

4.Viðauki vegna aukins stuðnings í leikskólum

Málsnúmer 2018090324Vakta málsnúmer

Viðauki vegna aukins stuðnings í leikskólum lagður fram til 2. umræðu.
Fræðsluráð samþykkir að vísa óskinni um viðauka til bæjarráðs.

5.Viðauki vegna villu í launaáætlun leikskólans Tröllaborga

Málsnúmer 2018090325Vakta málsnúmer

Viðauki vegna launaáætlunar leikskólans Tröllaborga lagður fram til 2. umræðu.
Fræðsluráð samþykkir að vísa óskinni um viðauka til bæjarráðs.

6.Glerárskóli - vinnuhópur

Málsnúmer 2017080128Vakta málsnúmer

Ingibjörg Isaksen formaður fræðsluráðs gerði grein fyrir stöðu vinnu við hönnun leikskóla og endurnýjun húsnæðis á Glerárskólareit.

Fundi slitið - kl. 15:30.