Verklagsreglur vegna nemenda með fjölþættan vanda

Málsnúmer 2018080875

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 16. fundur - 03.09.2018

Sigurbjörg Rún Jónsdóttir forstöðumaður þjónustu kom á fundinn og gerði grein fyrir drögum að verklagsreglum vegna nemenda með fjölþættan vanda.

Fræðsluráð - 19. fundur - 01.10.2018

Málið var lagt fram til kynningar á 16. fundi fræðsluráðs 3. september 2018.
Fræðsluráð staðfestir fyrir sitt leyti verklagsreglur vegna nemenda með fjölþættan vanda.