Lausar byggingarlóðir

 (Uppfært 8. janúar 2018)

Um auglýsingu og úthlutun lóða gilda reglur um lóðaveitingar, samþykktar í bæjarstjórn 7. mars 2006.
· Nýjar lóðir eru auglýstar sérstaklega (1. auglýsing) með 2ja vikna umsóknarfresti og fer úthlutunin fram skv. vinnureglum.
· Ef lóð er ekki úthlutað eftir 1. auglýsingu eða úthlutun hefur gengið til baka af einhverri ástæðu, er hún auglýst á heimasíðu og í þjónustuanddyri bæjarins (2. auglýsing) með tveggja vikna umsóknarfresti. Sæki þá aðeins einn um slíka lóð er byggingarfulltrúa heimilt að veita hana, en sæki fleiri fer úthlutunin fram eftir áðurnefndum vinnureglum.
· Lóðir sem ekki ganga út eftir 2. auglýsingu eru ekki auglýstar oftar sérstaklega og er byggingarfulltrúa heimilt að veita þær þegar umsókn berst.
Gögn með umsókn:
Einstaklingum ber að leggja fram greiðslumat frá viðurkenndri fjármálastofnun á greiðslugetu sinni í húsnæði. Fyrirtæki skulu leggja fram staðfestingu viðskiptabanka á greiðslugetu sinni.
Umsóknareyðublöð, gjaldskrár, skipulags- og byggingaskilmálar og aðrar upplýsingar liggja frammi á skrifstofu skipulagsdeildar og í þjónustuanddyri Geislagötu 9. Einnig er hægt að fylla út lóðarumsókn sem fæst HÉR


Lóðir í 1. auglýsingu:

- Umsóknarfrestur er til og með 25. janúar 2018:

Athafnalóðir:

Sjafnargata 7, lóðarstærðin er 4.966 fm með byggingarmagn upp á 1.986 fm.

Sjafnargata 9, lóðarstærðin er 5.515 fm með byggingarmagn upp á 2.206 fm.

Sjafnargata 11, lóðarstærðin er 5.515 fm með byggingarmagn upp á 2.206 fm.

Sjafnargata 13, lóðarstærðin er 4.966 fm með byggingarmagn upp á 1.986 fm.

Sjá deiliskipulag


 Lóðir í 2. auglýsingu:

- Engar lóðir eru nú í 2. auglýsingu.

Aðrar lausar lóðir

- Engin umsóknarfrestur:

Aðrar einbýlishúsalóðir:

1 hæð Jaðarsíða 1 Jaðarsíða 2 Jaðarsíða 5  
  Miðholt 1 Miðholt 3 Miðholt 5 Miðholt 7
  Miðholt 9      
1 1/2 hæð Lækjargata 16      
1 - 2 hæðir Nonnahagi 7  Nonnahagi 9    
Bygg.magn 379 fm      
2 hæðir Langahlíð 28  Matthíasarhagi 2, bygg.magn 264 fm  Matthíasarhagi 4, bygg.magn 264 fm  Matthíasarhagi 6, bygg.magn 299 fm
2 1/2 hæð Lækjargata 8 (1-2 íb)      
3 hæðir + ris Tónatröð 2 Tónatröð 4 Tónatröð 10  Tónatröð 12
(húsgerð E2) Tónatröð 14      

Parhús:

1 hæð (Engin laus)                                                          

Tvíbýlishús:

1 hæð (Engin laus)                                                            

Raðhús:

1 hæð (Engin laus)                                          
2 hæðir (Engin laus)                     

Raðhús/fjölbýli:

                (Engin laus)                                                               

Fjölbýli:

2 hæðir (Engin laus)      
3 hæðir (Engin laus)                                                     
4 hæðir (Engin laus)      
5 hæðir (Engin laus)      

Verslun og þjónusta:

Þjónustustofnun

Krókeyri 1, 2 hæðir    bygg.magn 696 fm                                            

Iðnaðar- og atvinnulóðir:

Goðanes 1 Goðarnes 3 Goðarnes 5 Goðanes 7 Goðanes 18
  Njarðarnes 12 Baldursnes 5 Baldursnes 9 Sjafnargata 1
Sjafnargata 5 Sjafnargata 15      
Með fyrirvara um bygg.hæfi:      
Týsnes 18 lóð 10.572,8 fm b.magn 3.172 fm    
Týsnes 20 lóð 9.107,7 fm b.magn 2.732 fm    
Týsnes 22 lóð 9.783,3 fm b.magn 2.935 fm    
Týsnes 24 lóð 9.745,3 fm b.magn 2.924 fm    
Krossanes 7 hafnsækin starfs. b.magn 2.290 fm    

Verbúð:

(Engin laus)                                                                                

Hesthúsalóðir í Hlíðarholtshverfi:

Skoða mæliblað (í vinnslu) með götunúmerum

Smáraskjól 1 Smáraskjól 2 Smáraskjól 3 Smáraskjól 4                    
Smáraskjól 5 Smárskjól 6 Smáraskjól 7 Smáraskjól 8  

 

Lóðir í Hrísey (skoða afstöðumynd):

Einbýlishús:

1 hæð Austurvegur 17 Austurvegur 19 Austurvegur 21                    
1 1/2 hæð Búðartangi 6 Búðartangi 8 Búðartangi 10  
2 hæðir Austurvegur 15      

Frístundahús:

Eyjabyggð 2 Eyjabyggð 3 Eyjabyggð 5 Eyjabyggð 8 Eyjabyggð 9
Eyjabyggð 10 Eyjabyggð 11 Eyjabyggð 12 Eyjabyggð 13 Eyjabyggð 14
Eyjabyggð 15 Austurvegur 41 Austurvegur 48 Austurvegur 51 Austurvegur 52
Austurvegur 53 Austurvegur 55      

Verbúðir:

Engin laus                                                                                

Iðnaðar- og atvinnulóðir:

(Engin laus)                                                                                

Upplýsingar:

Í apríl 2010 samþykkti bæjarstjórnin 60 % afslátt á viðbyggingum við íbúðarhús sem eru a.m.k. 15 ára enda nemi stækkunin ekki meira en 30 fermetrum. Ef stækkunin er meiri en 30 fermetrar skal greiða fullt gatnagerðargjald af því sem umfram er.

Hagahverfi áfangi 2: Deiliskipulagskýringarmyndgreinagerð og dýptartölur.

Norður BrekkaDeiliskipulag og greinagerð/skilmálar.

Torfunef: Deiliskipulaggreinagerðskýringarmynd og auglýsing

HagahverfiDeiliskipulagskýringarmyndskilmálar og dýptartölur

Hafnarsvæði í Krossanesi: Skilmálar og deiliskipulag, lóðin Krossanes 7, reitur merktur 1.04

Hrísey, Búðartangi: Mæliblað og partur úr deiliskipulagi

Týsnes: Deiliskipulag og skýringarmynddýptartölur (lóðanúmer ekki rétt)

Jaðarstún og Hamratún 8 og 10: Deiliskipulag og auglýsing

KrókeyriDeiliskipulag

Lundar- og NorðurgataDeiliskipulag og partur úr skilmálum

LækjargataDeiliskipulag og skilmálar sjá bls. 22 og 23 í skilmálum

Hlíðahverfi - Höfða- og LangahlíðDeiliskipulag og skilmálar

Hafnarstræti og AusturbrúDeiliskipulagskilmálar og þrívíð mynd

Ósvör: Deiliskipulag

Sjafnargata: Deiliskipulag og mæliblöð, Sjafnargata 1 og 2 og Sjafnargata 3, 5 og 9

Daggarlundur:  Deiliskipulagskilmálar og dýptartölur

Tónatröð: Deiliskipulag og skilmálar

Miðholt: Deiliskipulag og skilmálar

Tjarnartún og Krókeyrarnöf: Deiliskipulag og skilmálar

Krossaneshagi: Skoða mæliblað 4933, mæliblað 4942, mæliblað 4932mæliblað 4941skipulagsuppdrátt, skilmála.

Naustahverfi II, ofan Kjarnagötu: Skoða deiliskipulag og skilmála

Heiðartún 5 og Heiðartún 2-12 (N-hús) - Naustahverfi, reitur 1 og 2: Skoða afstöðudýptartölurskipulagsuppdráttskilmálarskilmálar N-hús.

Jaðarsíða: Skoða afstöðudýptartölurdeiliskipulag og skilmála.

Hlíðarholt - hesthúsahverfi: Skoða deiliskipulag og skilmála

 

Síðast uppfært 08. janúar 2018