Leirustígur - hönnun og framkvæmdir

Málsnúmer 2022021084

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 115. fundur - 22.02.2022

Lagt fram minnisblað dagsett 17. febrúar 2022 varðandi framkvæmdir við áætlaðan stíg meðfram Leiruvegi.

Tómas Björn Hauksson forstöðumaður nýframkvæmda og Jónas Valdimarsson verkefnastjóri tækni og hönnunar sátu fundinn undir þessum lið
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að unnið verða áfram að hönnun stígsins í samræmi við framlagðar tillögur.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 119. fundur - 06.05.2022

Staða hönnunar á göngu- og hjólreiðarstíg meðfram Leiruvegi rædd.

Jónas Valdimarsson verkefnastjóri tækni og hönnunar sat fundinn undir þessum lið.