Frístundaráð - rekstraryfirlit 2020

Málsnúmer 2020030015

Vakta málsnúmer

Frístundaráð - 73. fundur - 04.03.2020

Lagt fram til kynningar rekstraryfirlit janúarmánaðar 2020.

Bryndís Elfa Valdemarsdóttir starfandi deildarstjóri forvarna- og frístundardeildar sat fundinn undir þessum lið.

Frístundaráð - 75. fundur - 08.04.2020

Lagt fram til kynningar tveggja mánaða rekstraryfirlit.

Bryndís Elfa Valdemarsdóttir starfandi deildarstjóri forvarna- og frístundadeildar og Ellert Örn Erlingsson deildarstjóri íþróttamála sátu fundinn undir þessum lið.

Frístundaráð - 76. fundur - 06.05.2020

Rekstraryfirlit janúar - mars 2020 lagt fram til kynningar.

Ellert Örn Erlingsson forstöðumaður íþróttamála og Bryndís Elfa Valdemarsdóttir starfandi deildarstjóri forvarna- og frístundadeildar sátu fundinn undir þessum lið.

Frístundaráð - 78. fundur - 24.06.2020

Lagt fram til kynningar rekstraryfirlit janúar - apríl 2020.

Alfa Aradóttir deildarstjóri forvarna- og frístundadeildar sat fundinn undir þessum lið.

Frístundaráð - 79. fundur - 12.08.2020

Lagt fram til kynningar 6 mánaða rekstraryfirlit.

Ellert Örn Erlingsson forstöðumaður íþróttamála og Alfa Aradóttir forstöðumaður forvarnamála sátu fundinn undir þessum lið.

Frístundaráð - 82. fundur - 30.09.2020

Lagt fram til kynningar 8 mánaða rekstraryfirlit.

Frístundaráð - 86. fundur - 02.12.2020

Lagt fram til kynningar 10 mánaða rekstraryfirlit.

Alfa Aradóttir forstöðumaður forvarnamála og Ellert Örn Erlingsson forstöðumaður íþróttamála sátu fundinn undir þessum lið.

Frístundaráð - 92. fundur - 17.03.2021

Bráðabirgða uppgjör ársins 2020 lagt fram til kynningar.