Staðfesting á skólasókn

Málsnúmer 2018100121

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 22. fundur - 03.12.2018

Eitt af lögbundnum verkefnum fræðsluráðs sbr. 6. grein laga nr. 91/2008 um grunnskóla er ,,að sjá til þess að öll skólaskyld börn sem rétt eiga á skólavist í sveitarfélaginu njóti lögboðinnar fræðslu."

Árni K. Bjarnason forstöðumaður rekstrar og Karl Frímannsson sviðsstjóri lögðu fram greinargerð um málið.
Öll skólaskyld börn með lögheimili á Akureyri njóta lögboðinnar fræðslu skv. lögum.

Fræðsluráð - 18. fundur - 28.10.2019

Eitt af lögbundnum verkefnum fræðsluráðs sbr. 6. grein laga nr. 91/2008 um grunnskóla er ,,að sjá til þess að öll skólaskyld börn sem rétt eiga á skólavist í sveitarfélaginu njóti lögboðinnar fræðslu."

Árni K. Bjarnason forstöðumaður rekstrar og Karl Frímannsson sviðsstjóri lögðu fram greinargerð um málið.
Fræðsluráð staðfestir að öll skólaskyld börn með lögheimili í Akureyrarbæ njóta lögboðinnar fræðslu skv. lögum.

Fræðsluráð - 38. fundur - 05.10.2020

Eitt af lögbundnum verkefnum fræðsluráðs sbr. 6. grein laga nr. 91/2008 um grunnskóla er ,,að sjá til þess að öll skólaskyld börn sem rétt eiga á skólavist í sveitarfélaginu njóti lögboðinnar fræðslu." Greinargerð um skólavist var lögð fram á fundinum.

Fræðsluráð - 39. fundur - 19.10.2020

Eitt af lögbundnum verkefnum fræðsluráðs sbr. 6. grein laga nr. 91/2008 um grunnskóla er ,,að sjá til þess að öll skólaskyld börn sem rétt eiga á skólavist í sveitarfélaginu njóti lögboðinnar fræðslu." Endanleg greinargerð um skólavist var lögð fram á fundinum.
Fræðsluráð staðfestir greinargerð þessa samhljóða.

Fræðsluráð - 57. fundur - 04.10.2021

Eitt af lögbundnum verkefnum fræðsluráðs skv. 6. grein laga nr. 91/2008 um grunnskóla er „að sjá til þess að öll skólaskyld börn sem rétt eiga á skólavist í sveitarfélaginu njóti lögboðinnar fræðslu."

Lögð var fram greinargerð um skólasókn barna á grunnskólaaldri á Akureyri 1. október 2021.
Fræðsluráð staðfesti samhljóða framlagða greinargerð.