Kosning nefnda 2018-2022

Málsnúmer 2018060032

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 3436. fundur - 12.06.2018

Kosning fastanefnda til fjögurra ára.
1.
Frístundaráð - 5 aðalmenn og 5 til vara.


Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:

Hildur Betty Kristjánsdóttir, formaður

Arnar Þór Jóhannesson, varaformaður

Sunna Hlín Jóhannesdóttir

Berglind Ósk Guðmundsdóttir

Viðar Valdimarsson

Ásrún Ýr Gestsdóttir, áheyrnarfulltrúi


og varamanna:

Maron Pétursson

Haraldur Þór Egilsson

Ólöf Rún Pétursdóttir

Elías Gunnar Þorbjörnsson

Stefán Örn Steinþórsson

Valur Sæmundsson, varaáheyrnarfulltrúi


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.


2.
Fræðsluráð - 5 aðalmenn og 5 til vara.


Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:

Ingibjörg Ólöf Isaksen, formaður

Heimir Haraldsson, varaformaður

Hildur Betty Kristjánsdóttir

Þórhallur Harðarson

Rósa Njálsdóttir

Þuríður Sólveig Árnadóttir, áheyrnarfulltrúi


og varamanna:

Siguróli Magni Sigurðsson

Valgerður S. Bjarnadóttir

Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir

Marsilía Sigurðardóttir

Berglind Bergvinsdóttir

Einar Gauti Helgason, varaáheyrnarfulltrúi


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.


3.
Kjörstjórn - 3 aðalmenn og 3 til vara.


Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:

Helga Eymundsdóttir

Júlí Ósk Antonsdóttir

Jón Stefán Hjaltalín Einarsson


og varamanna:

Þröstur Kolbeins

Rúnar Sigurpálsson

Baldvin Valdemarsson


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.


4.
Skipulagsráð - 5 aðalmenn og 5 til vara.


Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:

Tryggvi Már Ingvarsson formaður

Helgi Snæbjarnarson varaformaður

Ólína Freysteinsdóttir

Þórhallur Jónsson

Arnfríður Kjartansdóttir

Helgi Sveinbjörn Jóhannsson, áheyrnarfulltrúi


og varamanna:

Grétar Ásgeirsson

Ólöf Inga Andrésdóttir

Orri Kristjánsson

Sigurjón Jóhannesson

Ólafur Kjartansson

Þorvaldur Helgi Sigurpálsson, varaáheyrnarfulltrúi


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.


5.
Stjórn Akureyrarstofu - 5 aðalmenn og 5 til vara.


Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:

Hilda Jana Gísladóttir formaður

Sigfús Arnar Karlsson varaformaður

Anna Hildur Guðmundsdóttir

Eva Hrund Einarsdóttir

Finnur Sigurðsson

Karl Liljendal Hólmgeirsson, áheyrnarfulltrúi


og varamanna:

Valdís Anna Jónsdóttir

Sverre Andreas Jakobsson

Anna Fanney Stefánsdóttir

Kristján Blær Sigurðsson

Anna María Hjálmarsdóttir

Hannes Karlsson, varaáheyrnarfulltrúi


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.


6.
Umhverfis- og mannvirkjaráð - 5 aðalmenn og 5 til vara.


Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:

Andri Teitsson formaður

Jóhann Jónsson varaformaður

Ingibjörg Ólöf Isaksen

Gunnar Gíslason

Jóhanna Norðfjörð

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, áheyrnarfulltrúi


og varamanna:

Jón Þorvaldur Heiðarsson

Unnar Jónsson

Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir

Þórunn Sif Harðardóttir

Hlynur Jóhannsson

Ólafur Kjartansson, varaáheyrnarfulltrúi


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.


7.
Velferðarráð - 5 aðalmenn og 5 til vara.


Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:

Dagbjört Pálsdóttir formaður

Róbert Freyr Jónsson varaformaður

Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir

Lára Halldóra Eiríksdóttir

Hermann Ingi Arason

Sigrún Briem, áheyrnarfulltrúi


og varamanna:

Sif Sigurðardóttir

Maron Pétursson

Petrea Ósk Sigurðardóttir

Svava Þ. Hjaltalín

Snæbjörn Ómar Guðjónsson

Sigríður Inga Pétursdóttir, varaáheyrnarfulltrúi


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

Bæjarstjórn - 3436. fundur - 12.06.2018

Tilnefningar þingfulltrúa hjá samtökum sveitarstjórna og í stjórnir:
1.
Almannavarnanefnd Eyjafjarðar - 2 aðalmenn og 2 til vara.


Fram kom listi með starfsheitum þessara aðal- og varamanna:

Bæjarstjórinn á Akureyri - varamaður er sviðsstjóri umhverfis- og mannvirkjasviðs.

Formaður umhverfis- og mannvirkjaráðs - varamaður er formaður bæjarráðs.


Tilnefning þessi er í samræmi við samkomulag um skipan Almannavarnanefndar Eyjafjarðar.


2.
Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar - 2 aðalmenn og 1 til vara - kosið árlega fyrir aðalfund.


Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:

Unnar Jónsson

Ásgeir Örn Blöndal


og varamanns:

Hilda Jana Gísladóttir


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.


3.
Barnaverndarnefnd Eyjafjarðar - 4 aðalmenn og 4 til vara.


Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:

Júlí Ósk Antonsdóttir formaður

Þorgeir Rúnar Finnsson

Álfheiður Svana Kristjánsdóttir

Hjalti Ómar Ágústsson


og varamanna:

Heiðrún Ósk Ólafsdóttir

Jakobína Elva Káradóttir

Arnfríður Kjartansdóttir

Matthías Rögnvaldsson


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.


4.
Fulltrúaráð Brunabótafélags Íslands - 1 aðalmaður og 1 til vara.


Fram kom listi með nafni þessa aðalmanns:

Guðmundur Baldvin Guðmundsson


og varamanns:

Halla Björk Reynisdóttir


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.


5.
Hafnasamlag Norðurlands - 5 aðalmenn og 5 til vara.


Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:

Þorsteinn Hlynur Jónsson

Jóhannes Gunnar Bjarnason

Ólína Freysteinsdóttir

Eva Hrund Einarsdóttir

Edward H. Huijbens


og varamanna:

Preben Jón Pétursson

Halldóra Hauksdóttir

Hreinn Pálsson

Guðmundur Þ. Jónsson

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.


6.
Heilbrigðisnefnd Norðurlands eystra - 2 aðalmenn og 2 til vara.


Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:

Jón Ingi Cæsarsson formaður

Anna Rósa Magnúsdóttir


og varamanna:

Anna María Jónsdóttir

Stefán Friðrik Stefánsson


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.


7.
Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga - 5 þingfulltrúar og 5 til vara.


Fram kom listi með nöfnun þessara aðalmanna:

Halla Björk Reynisdóttir

Guðmundur Baldvin Guðmundsson

Hilda Jana Gísladóttir

Gunnar Gíslason

Sóley Björk Stefánsdóttir


og varamanna:

Andri Teitsson

Ingibjörg Ólöf Isaksen

Dagbjört Pálsdóttir

Eva Hrund Einarsdóttir

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.


8.
Eyþing, samtök sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum - 9 aðalfundarfulltrúar og 9 til vara.


Fram kom listi með nöfnum þessara aðalfulltrúa:

Halla Björk Reynisdóttir

Guðmundur Baldvin Guðmundsson

Hilda Jana Gísladóttir

Andri Teitsson

Ingibjörg Ólöf Isaksen

Dagbjört Pálsdóttir

Gunnar Gíslason

Eva Hrund Einarsdóttir

Sóley Björk Stefánsdóttir


og varafulltrúa:

Þórhallur Jónsson

Hlynur Jóhannsson

Rósa Njálsdóttir

Hildur Betty Kristjánsdóttir

Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir

Heimir Haraldsson

Lára Halldóra Eiríksdóttir

Alfa Dröfn Jóhannsdóttir

Þorgeir Rúnar Finnsson


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.


9.
Samstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra - 1 aðalmaður og 1 til vara.


Fram kom listi með nafni þessa aðalmanns:

Jón Heiðar Jónsson


og varamanns:

Elías Gunnar Þorbjörnsson


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.


10.
Stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarkaupstaðar - 2 aðalmenn úr hópi bæjarfulltrúa og 2 til vara, auk bæjarstjóra sem er formaður skv. samþykktum sjóðsins.


Fram kom listi með nöfnum þessara aðalmanna:

Halla Björk Reynisdóttir

Gunnar Gíslason


og varamanna:

Guðmundur Baldvin Guðmundsson

Eva Hrund Einarsdóttir


Þar sem ekki komu fram fleiri nöfn en kjósa átti, lýsti forseti þetta fólk réttkjörið.

Bæjarráð - 3600. fundur - 21.06.2018

Kjarasamninganefnd: 3 aðalmenn og 3 til vara.

Fram kom tillaga með nöfnum þessara aðalmanna:Guðmundur Baldvin Guðmundsson formaður

Guðrún Karitas Garðarsdóttir varaformaður

Gunnar Gíslasonog varamanna:Ingibjörg Ólöf Isaksen

Brynhildur Pétursdóttir

Eva Hrund Einarsdóttir
Bæjarráð samþykkir tillöguna.

Bæjarráð - 3601. fundur - 28.06.2018

Fræðslunefnd: 5 starfsmenn Akureyrarbæjar og 5 til vara.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs og Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð skipar eftirtalda starfsmenn í fræðslunefnd:

Inga Þöll Þórgnýsdóttir, formaður

Dan Jens Brynjarsson, varaformaður

Karólína Gunnarsdóttir

Halldór Sigurður Guðmundsson

Tómas Björn Hauksson


Varamenn:

Kristinn Jakob Reimarsson

Birna Eyjólfsdóttir

Guðrún Guðmundsdóttir

Helga Hauksdóttir

Steindór Ívar Ívarsson

Bæjarráð - 3604. fundur - 02.08.2018

Tilnefning tveggja fulltrúa Akureyrarbæjar í svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar og tveggja til vara.
Bæjarráð hefur fullnaðarafgreiðsluheimild í sumarleyfi bæjarstjórnar sbr. bókun í 8. lið fundargerðar bæjarstjórnar 26. júní 2018.

Bæjarráð samþykkir með 5 samhljóða atkvæðum að tilnefna þau Höllu Björk Reynisdóttur og Tryggva Má Ingvarsson sem aðalmenn í svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar og Ingibjörgu Ólöfu Isaksen og Þórhall Jónsson til vara.

Bæjarráð - 3605. fundur - 09.08.2018

Kosning fulltrúa í öldungaráð - 2 aðalfulltrúar og 1 til vara.
Bæjarráð hefur fullnaðarafgreiðsluheimild í sumarleyfi bæjarstjórnar sbr. bókun í 8. lið fundargerðar bæjarstjórnar 26. júní 2018.

Bæjarráð samþykkir með 5 samhljóða atkvæðum að tilnefna þau Dagbjörtu Elínu Pálsdóttur og Gunnar Gíslason sem aðalmenn í öldungaráð og Guðmund Baldvin Guðmundsson til vara.

Bæjarstjórn - 3449. fundur - 19.02.2019

Kosning fulltrúa í nýtt öldungaráð - 3 aðalfulltrúar og 3 til vara.

Lögð fram tillaga um fulltrúa:


Aðalmenn:

Oddur Helgi Halldórsson formaður

Arnrún Halla Arnórsdóttir

Elías Gunnar Þorbjörnsson


Varamenn:

Halla Björk Reynisdóttir

Guðmundur Baldvin Guðmundsson

Guðný Friðriksdóttir
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3451. fundur - 19.03.2019

Kosning fulltrúa í nýjan samráðshóp um málefni fatlaðs fólks - 3 aðalfulltrúar og 3 til vara.

Lögð fram tillaga um fulltrúa:

Aðalmenn:

Valdís Anna Jónsdóttir, formaður

Róbert Freyr Jónsson

Sigrún María Óskarsdóttir

Varamenn:

Þorsteinn Kruger

Gunnfríður Hreiðarsdóttir

Inga Elísabet Vésteinsdóttir
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3475. fundur - 19.05.2020

Skipun níu aðalfulltrúa og níu varafulltrúa Akureyrarbæjar á ársþing Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, í samræmi við 5. gr. samþykkta samtakanna.

Samþykktirnar er að finna á eftirfarandi slóð: https://www.ssne.is/is/um-ssne/samthykktir

Halla Björk Reynisdóttir kynnti eftirfarandi tillögu að skipun fulltrúa:


Aðalfulltrúar:

Halla Björk Reynisdóttir

Guðmundur Baldvin Guðmundsson

Hilda Jana Gísladóttir

Andri Teitsson

Ingibjörg Ólöf Isaksen

Heimir Haraldsson

Gunnar Gíslason

Eva Hrund Einarsdóttir

Sóley Björk Stefánsdóttir


Varafulltrúar:

Þórhallur Jónsson

Hlynur Jóhannsson

Rósa Njálsdóttir

Geir Kristinn Aðalsteinsson

Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir

Unnar Jónsson

Lára Halldóra Eiríksdóttir

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir

Anna Fanney Stefánsdóttir
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3476. fundur - 02.06.2020

Skipun 10 aðalfulltrúa og 10 varafulltrúa Akureyrarbæjar á ársþing Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra, í samræmi við 5. gr. samþykkta samtakanna.

Samþykktirnar er að finna á eftirfarandi slóð: https://www.ssne.is/is/um-ssne/samthykktir

Halla Björk Reynisdóttir kynnti eftirfarandi tillögu að skipun fulltrúa:


Aðalfulltrúar:

Halla Björk Reynisdóttir

Guðmundur Baldvin Guðmundsson

Hilda Jana Gísladóttir

Andri Teitsson

Ingibjörg Ólöf Isaksen

Heimir Haraldsson

Gunnar Gíslason

Eva Hrund Einarsdóttir

Sóley Björk Stefánsdóttir

Hlynur Jóhannsson


Varafulltrúar:

Þórhallur Jónsson

Geir Kristinn Aðalsteinsson

Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir

Rósa Njálsdóttir

Unnar Jónsson

Lára Halldóra Eiríksdóttir

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir

Anna Fanney Stefánsdóttir

Berglind Ósk Guðmundsdóttir

Þórhallur Harðarson
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3490. fundur - 02.03.2021

Tilnefning eins aðalfulltrúa og eins varafulltrúa í skólanefnd Menntaskólans á Akureyri.
Bæjarstjórn tilnefnir Helga Þorbjörn Svavarsson og Ólöfu Ingu Andrésdóttur.

Bæjarstjórn - 3499. fundur - 05.10.2021

Lögð fram tillaga um að Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir verði varaskrifari bæjarstjórnar til loka kjörtímabils í stað Ingibjargar Ólafar Isaksen.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn - 3503. fundur - 14.12.2021

Kosning í fræðslu- og lýðheilsuráð frá ársbyrjun 2022 til loka kjörtímabils.

Lögð fram tillaga um fulltrúa:


Aðalfulltrúar:

Anna Hildur Guðmundsdóttir L-lista

Eva Hrund Einarsdóttir D-lista, formaður

Gunnar Már Gunnarsson B-lista

Hilda Jana Gísladóttir S-lista, varaformaður

Viðar Valdimarsson M-lista

Ásrún Ýr Gestsdóttir V-lista, áheyrnarfulltrúi

Varafulltrúar:

Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir L-lista

Stefán Örn Steinþórsson M-lista

Sveinn Arnarsson S-lista

Tryggvi Már Ingvarsson B-lista

Þórhallur Harðarson D-lista

Þuríður Sólveig Árnadóttir V-lista, varaáheyrnarfulltrúi
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.