Mánaðarskýrsla bæjarráðs um starfsmanna- og launamál 2018

Málsnúmer 2018020337

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3588. fundur - 22.02.2018

Lögð fram til kynningar mánaðarskýrsla um stöðugildi, yfirvinnu og fleira fyrir janúar og febrúar 2018.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð - 3597. fundur - 03.05.2018

Lögð fram til kynningar skýrsla um stöðugildi, yfirvinnu og fleira fyrir mánuðina mars og apríl 2018.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð - 3602. fundur - 05.07.2018

Lögð fram til kynningar skýrsla um stöðugildi, yfirvinnu og fleira fyrir mánuðina maí og júní 2018.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð - 3607. fundur - 30.08.2018

Lögð fram til kynningar skýrsla um stöðugildi, yfirvinnu og fleira í júlí 2018.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð - 3617. fundur - 15.11.2018

Lögð fram til kynningar skýrsla um þróun launakostnaðar, stöðugildi, yfirvinnu og fleira á árinu 2018.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs og Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð leggur áherslu á að mánaðarskýrslur um þróun launakostnaðar verði teknar til umfjöllunar í fagráðum.

Bæjarráð - 3621. fundur - 13.12.2018

Lagt fram til kynningar yfirlit um þróun launakostnaðar árin 2011-2018 skipt niður á málaflokka.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.