Formaður fræðsluráðs gerði grein fyrir stöðunni við hönnun leikskólabyggingar á Glerárskólareit. Ráðgert er að byggingin verði tekin í notkun haustið 2021.
Guðríður E. Friðriksdóttir sviðsstjóri umhverfis- og mannvirkjasviðs kom á fundinn og gerði grein fyrir stöðu mála við hönnun leikskóla á lóð Glerárskóla.