Starfsáætlun og stefnuumræða 2017 - skipulagsráð

Málsnúmer 2017020013

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 3408. fundur - 07.02.2017

Starfsáætlun og stefnuumræða skipulagsráðs.

Í samræmi við samþykkt bæjarstjórnar frá 21. apríl 2015 um að formaður fastanefndar sem ekki á sæti í bæjarstjórn, mæti á fund bæjarstjórnar, hafi framsögu, taki þátt í umræðum og svari fyrirspurnum þegar umræða um stefnu og starfsáætlun málaflokksins fer fram, mætti Tryggvi Már Ingvarsson formaður skipulagsráðs og gerði grein fyrir starfsáætlun ráðsins.
Almennar umræður.

Bæjarstjórn - 3409. fundur - 21.02.2017

Starfsáætlun og stefnuumræða stjórnar Akureyrarstofu.

Í samræmi við samþykkt bæjarstjórnar frá 21. apríl 2015 um að formaður fastanefndar sem ekki á sæti í bæjarstjórn, mæti á fund bæjarstjórnar, hafi framsögu, taki þátt í umræðum og svari fyrirspurnum þegar umræða um stefnu og starfsáætlun málaflokksins fer fram, mætti Unnar Jónsson formaður stjórnar Akureyrarstofu og gerði grein fyrir starfsáætluninni.
Almennar umræður.

Bæjarstjórn - 3410. fundur - 07.03.2017

Starfsáætlun og stefnuumræða frístundaráðs. Silja Dögg Baldursdóttir bæjarfulltrúi og formaður frístundaráðs gerði grein fyrir starfsáætlun ráðsins.
Almennar umræður.

Bæjarstjórn - 3411. fundur - 21.03.2017

Starfsáætlun og stefnuumræða fræðsluráðs. Dagbjört Pálsdóttir bæjarfulltrúi og formaður fræðsluráðs gerði grein fyrir starfsáætlun ráðsins.
Almennar umræður.

Bæjarstjórn - 3412. fundur - 04.04.2017

Starfsáætlun og stefnuumræða umhverfis- og mannvirkjaráðs.

Ingibjörg Ólöf Isaksen bæjarfulltrúi og formaður umhverfis- og mannvirkjaráðs gerði grein fyrir starfsáætlun ráðsins.
Almennar umræður.

Bæjarstjórn - 3413. fundur - 25.04.2017

Starfsáætlun og stefnuumræða velferðarráðs.

Erla Björg Guðmundsdóttir formaður velferðarráðs gerði grein fyrir starfsáætlun ráðsins.
Almennar umræður.