Umhverfis- og mannvirkjasvið - sameiningarferli

Málsnúmer 2017010126

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 1. fundur - 19.01.2017

Lögð fram drög að skipuriti fyrir umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar ásamt starfsáætlunum fyrir árið 2017 frá Fasteignum Akureyrarbæjar, framkvæmdadeild og umhverfismiðstöð.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir framlagt skipurit í samræmi við umræður á fundinum.

Bæjarráð - 3541. fundur - 26.01.2017

3. liður í fundargerð umhverfis- og mannvirkjaráðs dagsett 19. janúar 2017:

Lögð fram drög að skipuriti fyrir umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar ásamt starfsáætlunum fyrir árið 2017 frá Fasteignum Akureyrarbæjar, framkvæmdadeild og umhverfismiðstöð.

Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir framlagt skipurit í samræmi við umræður á fundinum.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð vísar tillögu um skipurit umhverfis- og mannvirkjasviðs aftur til umhverfis- og mannvirkjaráðs.

Bæjarráð - 3542. fundur - 02.02.2017

Preben Jón Pétursson Æ-lista mætti til fundar kl. 8:25.
Tekið fyrir að nýju, áður á dagskrá bæjarráðs 26. janúar sl.

3. liður í fundargerð umhverfis- og mannvirkjaráðs dagsett 19. janúar 2017:

Lögð fram drög að skipuriti fyrir umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar ásamt starfsáætlunum fyrir árið 2017 frá Fasteignum Akureyrarbæjar, framkvæmdadeild og umhverfismiðstöð.

Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir framlagt skipurit í samræmi við umræður á fundinum.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.

Guðríður Friðriksdóttir sviðsstjóri umhverfis- og mannvirkjasviðs og Ingibjörg Ólöf Isaksen formaður umhverfis- og mannvirkjaráðs sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir framkomna tillögu umhverfis- og mannvirkjaráðs og felur sviðsstjóra umhverfis- og mannvirkjasviðs og bæjarstjóra að vinna að nánari útfærslu í samræmi við umræður á fundinum. Jafnframt er málinu vísað til kjarasamninganefndar.

Kjarasamninganefnd - 3. fundur - 03.02.2017

1.liður í fundargerð bæjarráðs dagsett 2. febrúar 2017.

Tekið fyrir að nýju, áður á dagskrá bæjarráðs 26. janúar sl.

3. liður í fundargerð umhverfis- og mannvirkjaráðs dagsett 19. janúar 2017:

Lögð fram drög að skipuriti fyrir umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar ásamt starfsáætlunum fyrir árið 2017 frá Fasteignum Akureyrarbæjar, framkvæmdadeild og umhverfismiðstöð.

Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir framlagt skipurit í samræmi við umræður á fundinum.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.

Guðríður Friðriksdóttir sviðsstjóri umhverfis- og mannvirkjasviðs og Ingibjörg Ólöf Isaksen formaður umhverfis- og mannvirkjaráðs sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.



Bæjarráð samþykkir framkomna tillögu umhverfis- og mannvirkjaráðs og felur sviðsstjóra umhverfis- og mannvirkjasviðs og bæjarstjóra að vinna að nánari útfærslu í samræmi við umræður á fundinum. Jafnframt er málinu vísað til kjarasamninganefndar.
Kjarasamninganefnd leggur til við bæjaráð að ný störf stjórenda á umhverfis- og mannvirkjasviði verði skilgreind sem forstöðumannsstörf. Lagt er til að greitt verði stjórnendaálag vegna starfs forstöðumanns viðhalds, forstöðumanns nýframkvæmda og forstöðumanns rekstrar samkvæmt reglum Akureyrarbæjar um greiðslu stjórnendaálags forstöðumanna.

Bæjarráð - 3543. fundur - 09.02.2017

4. liður í fundargerð kjarasamninganefndar dagsett 3. febrúar 2017:

1. liður í fundargerð bæjarráðs dagsett 2. febrúar 2017.

Tekið fyrir að nýju, áður á dagskrá bæjarráðs 26. janúar sl.

3. liður í fundargerð umhverfis- og mannvirkjaráðs dagsett 19. janúar 2017:

Lögð fram drög að skipuriti fyrir umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar ásamt starfsáætlunum fyrir árið 2017 frá Fasteignum Akureyrarbæjar, framkvæmdadeild og umhverfismiðstöð.

Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir framlagt skipurit í samræmi við umræður á fundinum.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.

Guðríður Friðriksdóttir sviðsstjóri umhverfis- og mannvirkjasviðs og Ingibjörg Ólöf Isaksen formaður umhverfis- og mannvirkjaráðs sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.



Bæjarráð samþykkir framkomna tillögu umhverfis- og mannvirkjaráðs og felur sviðsstjóra umhverfis- og mannvirkjasviðs og bæjarstjóra að vinna að nánari útfærslu í samræmi við umræður á fundinum. Jafnframt er málinu vísað til kjarasamninganefndar.

Kjarasamninganefnd leggur til við bæjarráð að ný störf stjórenda á umhverfis- og mannvirkjasviði verði skilgreind sem forstöðumannsstörf. Lagt er til að greitt verði stjórnendaálag vegna starfs forstöðumanns viðhalds, forstöðumanns nýframkvæmda og forstöðumanns rekstrar samkvæmt reglum Akureyrarbæjar um greiðslu stjórnendaálags forstöðumanna.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir tillögu kjarasamninganefndar að ný störf stjórnenda á umhverfis- og mannvirkjasviði verði skilgreind sem forstöðumannastörf og að greitt verði stjórnendaálag vegna starfanna skv. reglum Akureyrarbæjar um greiðslu stjórnendaálags.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 4. fundur - 16.02.2017

Farið yfir stöðuna á sameiningarferlinu.

Kjarasamninganefnd - 8. fundur - 27.09.2017

Umfjöllun um nýtt starf stjórnanda á umhverfis- og mannvirkjasviði.
Kjarasamninganefnd leggur til við bæjaráð að nýtt starf stjórnanda á umhverfis- og mannvirkjasviði verði skilgreint sem forstöðumannsstarf. Lagt er til að greitt verði stjórnendaálag vegna starfs forstöðumanns umhverfis- og sorpmála samkvæmt reglum Akureyrarbæjar um greiðslu stjórnendaálags forstöðumanna.

Bæjarráð - 3570. fundur - 12.10.2017

1. liður í fundargerð kjarasamninganefndar dagsett 27. september 2017:

Umfjöllun um nýtt starf stjórnanda á umhverfis- og mannvirkjasviði.

Kjarasamninganefnd leggur til við bæjaráð að nýtt starf stjórnanda á umhverfis- og mannvirkjasviði verði skilgreint sem forstöðumannsstarf. Lagt er til að greitt verði stjórnendaálag vegna starfs forstöðumanns umhverfis- og sorpmála samkvæmt reglum Akureyrarbæjar um greiðslu stjórnendaálags forstöðumanna.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs og Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir tillögu kjarasamninganefndar.