Fjárhagsáætlun 2015 - samfélags- og mannréttindamál

Málsnúmer 2014080019

Vakta málsnúmer

Samfélags- og mannréttindaráð - 149. fundur - 14.08.2014

Lögð fram til kynningar lýsing og tímaáætlun fyrir gerð fjárhagsáætlunar Akureyrarbæjar fyrir árið 2015.

Samfélags- og mannréttindaráð - 151. fundur - 11.09.2014

Unnið að gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2015 fyrir þá málaflokka sem heyra undir samfélags- og mannréttindaráð.
Alfa Aradóttir forstöðumaður æskulýðs- og forvarnamála sat fundinn undir þessum lið.

Samfélags- og mannréttindaráð - 152. fundur - 25.09.2014

Unnið að gerð fjárhagsáætlunar og gjaldskráa fyrir árið 2015 fyrir þá málaflokka sem heyra undir samfélags- og mannréttindaráð.

Samfélags- og mannréttindaráð - 153. fundur - 29.09.2014

Unnið að gerð fjárhagsáætlunar og gjaldskráa fyrir árið 2015 fyrir þá málaflokka sem heyra undir samfélags- og mannréttindaráð.

Samfélags- og mannréttindaráð samþykkir fjárhagsáætlun og gjaldskrár og vísar þeim til bæjarráðs.

Samfélags- og mannréttindaráð - 164. fundur - 26.03.2015

Framkvæmdastjóri fór yfir upplýsingar um rekstur í janúar og febrúar fyrir þá málaflokka sem heyra undir samfélags- og mannréttindaráð.

Samfélags- og mannréttindaráð - 168. fundur - 11.06.2015

Lagt fram yfirlit um rekstur í janúar til apríl fyrir þá málaflokka sem heyra undir samfélags- og mannréttindaráð.

Samfélags- og mannréttindaráð - 169. fundur - 10.09.2015

Lagt var fram yfirlit um rekstur í janúar til júlí fyrir þá málaflokka sem heyra undir samfélags- og mannréttindaráð.
Bergljót Jónasdóttir forstöðumaður tómstundastarfs og Alfa Aradóttir forstöðumaður forvarna- og æskulýðsmála sátu fundinn undir þessum lið.

Samfélags- og mannréttindaráð - 176. fundur - 03.12.2015

Lagt var fram fjárhagsyfirlit fyrir janúar til október 2015 um starfsemi sem fellur undir ráðið.
Bergljót Jónasdóttir forstöðumaður tómstundamála sat fundinn að hluta undir þessum lið, en vék af fundi kl. 15:40.
Siguróli M. Sigurðsson vék af fundi þegar hér var komið í dagskrá kl. 15:45.

Samfélags- og mannréttindaráð - 180. fundur - 24.02.2016

Lagt var fram fjárhagsyfirlit fyrir janúar til desember 2015 fyrir þá málaflokka sem heyra undir samfélags- og mannréttindaráð.

Alfa Aradóttir forstöðumaður forvarna og æskulýðsmála og Bergljót Jónasdóttir forstöðumaður félagsstarfs sátu fundinn undir þessum lið.