Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

632. fundur 26. maí 2017 kl. 13:00 - 14:30 Fundarherbergi skipulagsdeild
Nefndarmenn
  • Bjarki Jóhannesson byggingarfulltrúi
  • Leifur Þorsteinsson
  • Björn Jóhannsson
Starfsmenn
  • Stefanía G Sigmundsdóttir fundarritari
Fundargerð ritaði: Stefanía Sigmundsdóttir
Dagskrá

1.Rangárvellir 2 - hús nr. 8 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2016120047Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 7. desember 2016 þar sem Fanney Hauksdóttir fyrir hönd Norðurorku ehf., kt. 550978-0169, sækir um byggingarleyfi fyrir húsi nr. 8 við Rangárvelli. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Fanneyju Hauksdóttur. Innkomnar nýjar teikningar 23. maí 2017.
Byggingafulltrúi samþykkir erindið.

2.Lækjargata 18 - umsókn um lóðarleigusamning

Málsnúmer 2017050038Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 5. maí 2017 þar sem Karen Alda Mikaelsdóttir, kt. 180694-2859, sækir um að gerður verið lóðarleigusamningur fyrir hús nr. 18 við Lækjargötu.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið og felur lóðarskrárrita að gefa út leigusamning í samræmi við deiliskipulag.

3.Aðalstræti 13 - fyrirspurn um svalir

Málsnúmer 2017050135Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 18. maí 2017 þar sem Auðunn Níelsson, kt. 110383-3989, leggur inn fyrirspurn hvort leyfi fáist til að útbúa svalir með viðargólfi og handriði út frá efri hæð húss nr. 13 við Aðalstræti. Svaladyr eru þegar á norðurenda hússins ofan við inngang á fyrstu hæð. Meðfylgjandi eru myndir.
Byggingarfulltrúi frestar erindinu og bendir umsækjanda á að hann þurfi að leita umsagnar Minjastofnunar Íslands vegna aldurs hússins.

4.Strandgata 31 - umsókn um breytingar

Málsnúmer 2017020010Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 15. maí 2017 þar sem Valþór Brynjarsson fyrir hönd Vesturkants ehf., kt. 541008-0630, sækir um leyfi til að setja upp geymslur á 1. hæð húss nr. 31 við Strandgötu. Meðfylgjandi er teikning eftir Valþór Brynjarsson.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

5.Sjafnarnes 2 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2016120138Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 20. desember 2016 þar sem Haraldur Árnason fyrir hönd Sjafnarness ehf., kt. 691206-3270, sækir um byggingarleyfi á húsi nr. 2 við Sjafnarnes. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald Árnason. Innkomnar nýjar teikningar 16. maí og 23. maí 2017.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið en bendir umsækjanda á að undir steypustöðinni eru lagnir frá matshluta 02.

6.Goðanes 14 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2017050110Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 16. maí 2017 þar sem Haraldur Árnason fyrir hönd Akurbergs ehf./GK2017 ehf., kt. 460804-2210, sækir um byggingarleyfi fyrir húsi nr. 14 við Goðanes. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald Árnason. Innkomnar nýjar teikningar 23. maí 2017.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

7.Matthíasarhagi 5 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2017050137Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 17. maí 2017 þar sem Rögnvaldur Harðarson fyrir hönd Ingólfs Árna Björnssonar, kt. 080876-4249, og Bryndísar Lindar Bryngeirsdóttur, kt. 141278-4799, sækir um byggingarleyfi fyrir hús nr. 5 við Matthíasarhaga. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Rögnvald Harðarson.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

8.Kaupvangsstræti 10-12 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2016080127Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 31. ágúst 2016 þar sem Steinþór Kári Kárason fyrir hönd Fasteigna Akureyrarbæjar, kt. 710501-2380, sækir um breytingar á húsum nr. 10-12 við Kaupvangsstræti. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Steinþór Kára Kárason. Innkomnar nýjar teikningar 19. maí 2017.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

9.Glerárstífla II - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2017050123Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 17. maí 2017 þar sem Jónas Karlesson fyrir hönd Fallorku ehf., kt. 600302-4180, sækir um byggingarleyfi fyrir stíflumannvirki u.þ.b. 6 km ofan við hringtorg á Hlíðarbraut við Hlíðarfjallsveg. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Jónas Karlesson.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Fundi slitið - kl. 14:30.