Aðalstræti 13 - fyrirspurn um svalir

Málsnúmer 2017050135

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 632. fundur - 26.05.2017

Erindi dagsett 18. maí 2017 þar sem Auðunn Níelsson, kt. 110383-3989, leggur inn fyrirspurn hvort leyfi fáist til að útbúa svalir með viðargólfi og handriði út frá efri hæð húss nr. 13 við Aðalstræti. Svaladyr eru þegar á norðurenda hússins ofan við inngang á fyrstu hæð. Meðfylgjandi eru myndir.
Byggingarfulltrúi frestar erindinu og bendir umsækjanda á að hann þurfi að leita umsagnar Minjastofnunar Íslands vegna aldurs hússins.