Lækjargata 18 - umsókn um lóðarleigusamning

Málsnúmer 2017050038

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 632. fundur - 26.05.2017

Erindi dagsett 5. maí 2017 þar sem Karen Alda Mikaelsdóttir, kt. 180694-2859, sækir um að gerður verið lóðarleigusamningur fyrir hús nr. 18 við Lækjargötu.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið og felur lóðarskrárrita að gefa út leigusamning í samræmi við deiliskipulag.