Glerárstífla II - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2017050123

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 632. fundur - 26.05.2017

Erindi dagsett 17. maí 2017 þar sem Jónas Karlesson fyrir hönd Fallorku ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir stíflumannvirki u.þ.b. 6 km ofan við hringtorg á Hlíðarbraut við Hlíðarfjallsveg. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Jónas Karlesson.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 636. fundur - 22.06.2017

Erindi dagsett 17. maí 2017 þar sem Jónas Karlesson fyrir hönd Fallorku ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir stíflumannvirki í Glerárdal vegna Glerárvirkjunar II. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Jónas Karlesson. Innkomnar nýjar teikningar 8. júní 2017.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 640. fundur - 21.07.2017

Erindi dagsett 17. maí 2017 þar sem Jónas Karlesson fyrir hönd Fallorku ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir stíflumannvirki í Glerá inn á Glerárdal vegna Glerárvirkjunar II. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Jónas Karlesson og umsögn Vinnueftirlitsins. Innkomnar nýjar teikningar 18. júlí 2017.
Staðgengill skipulagsstjóra samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 648. fundur - 05.10.2017

Erindi dagsett 21. september 2017 þar sem Bergur Steingrímsson fyrir hönd Fallorku ehf. sækir um breytingu á hæð mannvirkis, Glerárstíflu II, til samræmis við heimild í skipulagi. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Jónas V. Karlesson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 735. fundur - 15.08.2019

Erindi dagsett 9. ágúst 2019 þar sem Jónas V. Karlesson fyrir hönd Fallorku ehf., kt. 600302-4180, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum af Glerárstíflu II. Breytingar verði á brú og stiga úr stáli. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Jónas V. Karlesson.
Staðgengill byggingarfulltrúa samþykkir erindið.