Goðanes 14 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2017050110

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 632. fundur - 26.05.2017

Erindi dagsett 16. maí 2017 þar sem Haraldur Árnason fyrir hönd Akurbergs ehf./GK2017 ehf., kt. 460804-2210, sækir um byggingarleyfi fyrir húsi nr. 14 við Goðanes. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald Árnason. Innkomnar nýjar teikningar 23. maí 2017.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 633. fundur - 01.06.2017

Erindi dagsett 16. maí 2017 þar sem Haraldur Árnason fyrir hönd Akurbergs ehf./GK2017 ehf., kt. 460804-2210, sækir um byggingarleyfi fyrir húsi nr. 14 við Goðanes. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald Árnason. Innkomnar nýjar teikningar 30. maí 2017.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið með fyrirvara um reykræsting.