Stjórn Akureyrarstofu

190. fundur 11. júní 2015 kl. 16:15 - 18:00 Fundarherbergi Akureyrarstofu í menningarhúsinu Hofi
Nefndarmenn
  • Logi Már Einarsson formaður
  • Sigfús Arnar Karlsson
  • Eva Hrund Einarsdóttir
  • Hildur Friðriksdóttir
  • Guðmundur Magni Ásgeirsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Skúli Gautason framkvæmdastjóri Akureyrarstofu ritaði fundargerð
Dagskrá

1.Listasafnið á Akureyri

Málsnúmer 2015060091Vakta málsnúmer

Hlynur Hallsson forstöðumaður Listasafnsins á Akureyri kom á fundinn og greindi frá rekstri safnsins.
Stjórn Akureyrarstofu þakkar Hlyni fyrir komuna.

2.Laxdalshús - útleiga

Málsnúmer 2015010247Vakta málsnúmer

Gerð samnings um útleigu á Laxdalshúsi.
Framkvæmdastjóra Akureyrarstofu falið að ganga frá samningnum.

3.Safnastefna Akureyrarbæjar

Málsnúmer 2014110087Vakta málsnúmer

Greint frá stöðu mála í vinnslu safnastefnu Akureyrar.
Framkvæmdastjóra Akureyrarstofu falið að semja við nýja aðila um ódýrari og betri geymslu fyrir Náttúrugripasafnið.

4.Starfsáætlun stjórnar Akureyrarstofu 2015-2018

Málsnúmer 2015030239Vakta málsnúmer

Unnið að starfsáætlun stjórnar Akureyararstofu.

Fundi slitið - kl. 18:00.